loading/hleð
(4) Blaðsíða 2 (4) Blaðsíða 2
2 9 HI. til Presthóla; J>á hélt Jón prestr, son Teits prests Pálssonar á Eyri, Otrardal fyrir premr vetrum, ok tók hann nú prófastsdæmi á Barda- strönd; enginn gjördist biskup, ok olli pat pví, at Harboe hafdi bisk- upssýslu ok umsjá yfir allt land; en hann kaus Stephán prest Einars- son í Laufási til Hóla; Stephán prestr afsakadi sig, kvadst ei heilsu til hafa; en Finnr prófastr Jónsson var officíalis í Skálholts umdæmi. Ormr Dadason sýslumadr var á alpíngi, ok gjördi verk Bechers lög- manns um sumarit; kom Sveinn Sölvason Vícelögmadr til píngs, ok vildi Ormr eigi víkja sæti. Jóhann Goltrúp sókti adfararmál á Bjarna Halldórsson sýslumann, ok sjálfdæmismál med peim er kallad var; dæmdi Grímr Grímsson á Giljá í héradi, ok stórsektir á Bjarna í peim málum ok ödrum; kom kýrmál Bjarna fyrir á píngi; átti ok Skúli inál vid hann, en er Bjarni kom, vafdi hann allt; Ormi þótti hann færa í tregdur, en Bjarni vildi ei hann dæmdi mál sín; þó med pví, at amtmadr leyfdi hönum lögmanns sæti, dæmdi hann mál öll. Jóhann kærdi fast á Bjarna, ok vard hann fyrir sektum nokkrum ok svo Jó- hann, en Jóhanni vird framgirni sum til vorkunar; stadfestist ok dómr Skúla um kýr-adtektina, en ónyttist dómr Gríms í móti Bjarna; settist pá Sveinn í lögmanns sæti medan Bjarni sóktist vid Orm um annad mál. Var Bjarna enn vikit frá embætti ok fór hann utan, en Grími var fyrir Húnavatns sýslu. Sunnivu-mál kom ok fyrir á píngi: hún hafdi alit barn ok kennt Jóni bródur sínum í héradi í Múlapíngi, en nú neitti hann pví, ok kvadst Sunniva hafa lýst hann af hrædslu vid Hans Wíum sýslumann, ok lýsti sýslumann nú; en fyrr hafdi hún getit barn vid Jóni ok verit í haldi hjá Wíum, ok voru pau systkin nú dæmd til dauda, en skotit pó til konúngs nádar, pví pau voru úng, ok skyldu enn vera í haldi med Wíutn. Fátídt var eptir píngit, nema Bjarni fékk sekt dæmda á hönd Jóhanni Gottrúp í héradi um illyrdi, 1744. ádr hann fór utan. Gjördi sídan vetr gódan, nokkud íhlaupasaman er áleid; var ok afli sæmiligr sydra ok vestra, ok sást halastjarna. II Kap. Upphaf Jóns Eyríkssonar. Jón Eyríksson hét úngr madr frá Skálafelli í Hornafirdi; hann hafdi verit at Hólmi med foreldrum sínuin sídan; var Steinun módir hans
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.