loading/hleð
(39) Blaðsíða 37 (39) Blaðsíða 37
9 Hl. 37 Grenjadarstad, er fyrr var prófastr, mikilsháttar; Stephán prófastr at Presthólum, þorleifsson, Skaptasonar, lærdr ok allskörugligr, en lítt stilltr vid öl. Einar Jónsson var þá skólameistari í Skálholti, en Gunnar Pálsson at Hólum; eru ok enn margir prestar ok adrir merkismenn ótaldir. En á þeim misserum, er sídast var getid, hafdi J>at enn ordit til tídinda, at skip týndist frá Grímsey med 10 mönnum, er eyarmenn höfdu sendt í land til at létta af sér. XXVI Kap. Frá ýmsum umskiptum ok tilraunum. Vetrinn annan eptir útkomu peirra Eggerts ok Bjarna, er var hinn 1753, þridji í hardindunum at J>ví er almennt er talit, var vetrarfar allgott, en aflaskortr tnikill. þá andadist hinn 9da dag Jóla Olafr biskup Gísla- son af taksótt, ok gjördist Finnr prófastr Jónsson Oificíalis pridja sinn; en |>ar á eptir dó Sigurdr prestr í Flatey, Einar prestr Oddsson eldri á Lundi, ok Helgi Bjarnason at Mosfelli í Grímsnesi, einnin Illhugi prófastr Jónsson í Arnessþíngi, er héldt Hruna; þar tók vid prófasts- dæmi Jón prestr þórdarson. I Eyafirdi lét þorlákr prestr þórarinsson af prófastsdæmi, en Hallgrímr prestr at Bægisá, Eldjárnsson prests, Jóns- sonar, þórarinssonar frá Hrafnagili, tók vid, bródir Egils prests sydra. Gudni Sigurdarson lét ok af Kjósarsýslu, en Gudmundr Runólfsson fékk bréf fyrir henni, ok var hann ólærdr, sem sýslumenn margir fyrr- um. Jón, sonr Eggerts á Álptanesi, Gudmundarsonar, Sigurdarsonar lögmanns frá Einarsnesi, var settr fyrir sýslu í Dölum, en Davíd Skev- íng, Hansson frá Mödruvöllum, fékk konúngsbréf fyrir Bardastrandar sýslu; hafdi hann verit settr fyrir hana ádr um vetrinn eptir ÓlafXrnason, en fyrst var hann bókhaldari í Reykjavík vid sýslanir J>ær er par voru upphafdar. Davíd var frídr madr sýnum ok látadr vel; hafdi tekit vid bókhaldara sýslu eptir hann Ólafr, son Stepháns prests frá Höskulds- stödum, ok héldt lengi, en Skúli gekk mest fyrir yfirsýn allri ok um- sýslu er ]>ar var. Gunnari Pálssyni, skólameistara á Hólum, var veitt Hjardarholt í Dölum, en Stephán, son Bjarnar prests á Hjaltastödum, Skúlasonar á Seilu, Ólafssonar, skyldi standa J>ar fyrir skóla læríngu; skipti mjök um, J>víat hann var styrdlyndr ok ój>ydr. þá kom híngad Courantsgjald í landit, ok |>ótti |>at mikill hégómi J>eiin mönnum er
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.