loading/hleð
(61) Blaðsíða 59 (61) Blaðsíða 59
9 Hl. 59 Margrétar, dóttur Finns biskups. Mál var J>á á Hólum: var Illhugi prófastr dæmdr frá kalli fprir illyrdi vid Svein lögmann, en sídan gjördi hönum hætt vid meiru, þvíat menn vildu vita hvort hann hafdi fengit uppreisn á dómi þeim, er Skúli Magnússon hafdi dæmt pá hann var sýslumadr, um pá Skapta Árnason, bródurson þorleifs prófasts Skaptasonar ok Magnúsar á Vídimýri, pvíat hann hafdi eigi getad hegnt peim fyrir ofríki peirra Skaptasona; var Illhugi prófastr J>á tæpiliga staddr; en prófastsdæmi tók eptir hann Halldór prestr, son Jóns prests at Völlum Halldórssonar, þorbergssonar, Hrólfssonar, var hann ok dómkyrkjuprestr sídan. Um Ulhuga kvádu J>eir, er peir ætludu til Hóla í máli hans, Sveinn lögmadr ok Hallgrímr prófastr Eldjárnsson, ok med |>eim Eggert djákn, son Eyríks Eggertssonar frá Ökrum, ok sá madr er Benedikt hét, ólærdr ok fadir Helga prests, er sídan var í Stærra-Arskógi ok padan fór nordr; peir höfdu vind ok hregg á móti; Sveinn lögmadr kvad: Illhuga ýrur skella einatt framan í Sveini. Hallgrímr prófastr kvad: Hallgrími hlutr fellr hvergi rýr af peim ýrum. Eggert kvad: Eggert má einatt hryggja eitrud skeggbrodda-|>eytíng. Benedikt kvad: Benedikt varla vonar vingustar fremr hinum; ok létu |>eir petta vera gaman. Jón Gunnlaugsson gjördist |>á klaustr- prestr at Stad. Dæmd var þá til lífláts Ingibjörg Sölvadóttir úr Eya- firdi, er fargat hafdi barni sínu. J>á var gott haust ok öndverdr vetr, 1759. en í medallagi þegar áleid, ok allt árferdi |>adan af allgott; vor var nokkut kalt, ok andadist Illhugi prestr, er strax var getid, á peim miss- erum, á hinu fyrsta ári um fertugt; J>ótti mörgum hugsýki valda mundi. XL Kap. Höndlunarskipti, ok margt annat. Þann vetr ok svo um sumarit var all-fátídt í landi; var pá lokitmann- dauda, ok er sagt dáit hafi í Öllu landi um 7 ár, med |>eim er drukn- udu ok dóu í sóttum, hátt á lOdu þúsund; tók snjóflód þrúgsá í Eyafirdi. Hlutir voru pá litlir. Tekin var af kona í Mýrasýslu, er H 2
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.