loading/hleð
(86) Blaðsíða 84 (86) Blaðsíða 84
84 s) m. skipti, ok tók vid J>ví umdæmi nordan ok restan, en Eggert sunnan ok austan. Kom út konúngsbréf um tugthússtekjurnai’} annat um aukaskattinn, er |>ess getid ádr at hann var bodinn fyrir hvern J>ann sem hefdi 100 dala inntekt, skyldi sá gjalda fyrir hvern mann heimilis- fastan einn dal hvert ár, J>ann sem 15 vetra væri; á f>ví bádu menn utn linun, ok töldu hve bágstadt var landit, ok um fjársýkina; kom sú linun út nú, ok gaf eitt bréf eptir at gjalda fyrir hjúin, medan fjársýkin stædi, en hverr sem reyndist at hafa 100 dala inntekt, ok urdu |>eir ei mjök margir, sakir fjárfellisins, vard at svara hönum fyrir sik ok konu sína ok börn. Eitt bréf var um atskilnadargjördina á biskups-stólunum; eitt var stadfestíngarbréf embættamanna. Kom út Arv Gudmundsson strídsrád, ok var sendr af höndlunar-félaginu at skoda hversu á stædi 1 Reykjavík, ok kalla skuldir; fór hann utan aptr at pví sinni. Sótt kom í land med Austrlandsskipuin, ok önd- udust af henni margir menn; dóu prestar pessir: Halli Olafsson at Jiíngmúla, Jón Jónsson at þykkvabæ, Gudmundr Jónsson á Krossi í Landeyjum, Sniólfr Einarsson í Seltjarnarnesspíngum, Sigurdr þórdar- son at Brjámslæk á Bardaströnd, par tók vid Gunnlaugr prestr, sonr hans, ok andadist hann einnig litlu sídar, en Gudbrandr, annarr son hans, var par sídan prestr, hvatr madr ok kappsamr. Olafr prestr Einarsson at Stad á Snæfjallaströnd druknadi, ok pá dó þóra Bjarnar- dóttir at Reynistad, ekkja Halldórs biskups, ok var mikit af gengit, ok Gudrún Vigfúsdóttir, Gíslasonar frá Hofi, kona Hans Skevíngs á Mödruvöllum, merkilig kona, sem hún átti þó kyn til. þorvardr prestr Bárdarson í Felli dó enn, ok ekki meir enn medallagi tregadr, Jón prestr Gudmundarson í Fjördum, Jón prestr at Audkúlu í Svína- dal, Bjarnarson, prests frá Hjaltastödum, bródir Stepháns; hann var spaklátr madr ok átti dóttur Árna þorsteinssonar í Bólstadarhlíd, Hall- dóru; þeirra börn voru: Björn klausturhaldari, ok Halldóra, kona Audunar prests í Blöndudalshólum, Jónssonar; var pessi Jón prestr líkprár ok mjök sjúkr. Arni í Bólstadarhlíd dó einnig, ok enn Bergr prestr Magnússon í Nesi, þorsteinn prestr Eyríksson í Vestrhópshól- um, allra maima minnstr, bródir Gunnlaugs prests Eyríkssonar, þor- steinssonar prests, Gunnlaugssonar frá Saurbæ; Björn prestr þorláks- son at Hjaltabakka, par kom Rafn Jónsson; Gunnlaugr Capellán til
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 84
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.