loading/hleð
(87) Blaðsíða 85 (87) Blaðsíða 85
9 III. 85 Reynistadar, son Jóns prests Gunnlaugssonar, er |>ar var lengi ok marga læknadi á sínum dögum er til hans nádu; var sá Jón prestr Gunnlaugsson lágr madr vexti ok halltr mjök, en J>ó jafn þeim sem sterkastir voru J>á; var annarr son hans Jón prestr, fadir Jóns prests at Grenjadarstad, en fyrr í Audbrekku ok Stærra-Arskógi. Enn deydu fleiri menn: Jón prófastr Vídalín í Laufási, gáfumadr mikill en audmadr enginn, ok Sigrídr Magnúsdóttir, kona hans, systir Skúla, viku seinna; voru pau bædi lögd í eina gröf, ok áttu börn nokkur eptir: Jóna tvo, Sig- rídi ok Geir, hann var ýngstr, 5 vetra eda 6. Vigfús, son Hans Skev- ings, var pá settr fyrir Eyafjardar sýslu eptir þórarinn, hann var gjörf- ugligastr brædra sinna ok frídr madr, en þó eigi um vöxt eda orku sem Hans, íadir hans; var hann hár madr, svo eigi mundi skorta 2 pumlúnga á 70, smáfelldr ok frídr sýnum, réttvaxinn ok eigi prekligr at ödru enn limum; lá nokkut hátt rómr ok pó stilliliga, handfastr ok vel um sik, spaklyndr ok eigi ör, en fór vel, líkr í skapi módur- frændum sínum, gætinn ok péttlyndr, en þó gladlátr. Enn öndudust fleiri menn svo um sé getid: Mála-Snæbjörn Pálsson; hann skorti prjá vetr á tírædan, ok voru prestar vestra synir hans; Jakob Eyríksson vid Búdir, manndómsmadr mikill ok læknir, skorti vetr á sextugan, hafdi verit iktsjúkr sídan fertugt, ok pverrat pví afl, pótti at hönum mannskadi; en Gudrún Jónsdóttir, kona hans, lifdi lengi eptir hann ok var skörúngr mikill. 10 prestar dóu alls í Hóla biskupsdæmi, ok enn eru pessir menn taldir: Skapti Sigurdarson, lögréttumadr; por- katla Sigurdardóttir, kona Jóns prests at Ballará; Agnes Erlendsdóttir at Mælifelli; Gottskálk porvaldsson, lögréttumadr, fadir porvalds prests, er verit hafdi á Miklabæ, ok verit hafdi hann lögréttumadr á dögum Páls Vídalíns, ok kvænzt aptr eptir dauda sonar sfns, ok átt afkvæmi; Ingibjörg Einarsdótdr, kona Brynjólfs Sigurdarsonar sýslu- manns; Steindór Helgason, er fyrr var sýslumadr íHnappadal; Gudrún Magnúsdóttir, ekkja Páls prófasts at Höskuldsstödum; Eggert Gud- mundarson á Alptanesi, fadir Jóns sýslumanns á Hvítárvöllum, ok mágr Magnúsar amtmanns; Magnús þorleifsson prófasts, Skaptasonar, hann bjó at Skútustödum ok átti Herdísi, dóttur Pétrs á Kálfaströnd, systur Bjarna prests á Melstad, en lítt mönnudust börn peirra. Símon Sveinbjarnarson Capellán til Vogsósa, er Bjarni Pálsson hafdi haft í
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (87) Blaðsíða 85
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/87

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.