loading/hleð
(78) Blaðsíða 76 (78) Blaðsíða 76
76 9 III. hindradr, ok var kallat litla alpíng; kom amtmadr J>á út seinna; sá madr kom annarr út, er nefndr er Jóhann Gerhard König, ok grensl- adist eptir jurtum ok grösum hér, reid hann nordr um þíngit, ok þadan austr, en fór sídan utan í Reidarfirdi, svo at hann var hvorki lofadr né lastadr. Lengdi þá konúngr uppgjöf á skatti vid fátæka nýbýiínga, var ok aftekinn búreisuskattr, en hvorugt ætla menn sýslu- mönnum væri uppbætt. Eyrarbakka skip týndist á höfn, er þat hafdi tekit farm sinn, ok þá fór Eggert Olafsson utan um sumarit; var þá svo illt ok vott haustid, at hey voru vída ekki inn komin fyrir Mik- ilsmessu, en sumstadar ekki hirdtar tödur, ok þótti hardindis-ár mikit; gekk ok fjársýkin vída ok gjördi marga saudlausa; en sídan Október kom, ok öndverdr vetr þadan af, var umhleypíngasamt med stórhríd- um. þann tíma var Jóni Eyríkssyni bodit at vera lærimeistari Fridreks arfaprints, en Luxdorf taldi hann heldr úr því, hugdi hann ei svo eptirlátan um allt í skapsmunum sem hirdmenn þurftu at vera, ok því gekk hann ei at; en rádsmennsku fékk hann Sóreyar háskóla med ödrum prófessórum um haustid, ok var þar óhægt ok til lítils vid at fást medan þat stód, ok tókst af þremr árum seinna. J>at haust and- adist Ormr prófastr Bjarnason at Melstad; hann var meir enn áttrædr, ok hafdi lengi verit aflvana í hægra armi, en þjónat alls nær 60 árum, ok þótt merkiligr madr at mörgu. Prentverk var þá upptekid at Hólum, er lengi hafdi legit nidri, ok prentadar fyrst Pontoppidans spurníngar af Eyríki Hoff Gudmundarsyni; hann var prests son austan frá Hofi. þá var á öndverdum vetri skipud Jústitsféhirdslan, sem fyrri getr, ok ætlud í fyrstu til at gjalda lögréttumannalaun, ok halda 1765. vid lögréttunni. Var sá vetr gódr fyrir sunnan ok vestan, en nokkut hrídasarnr ofanverdr nyrdra ok eystra fram yfir sumarmál, ok kaldt vorit; sumradi þó vel. Voru hlutir miklir fyrir sunnan ok vestan land, en selatekja ærin í þíngeyarþíngi. Týndist skip á Dölum nordr af Fljótum, hét Finnbogi formadr; annat á Grímseyarsundi, ok á sjö Grímseyíngar; eitt týndist á sjó med þremr mönnum, var fyrir Augúst- inus bóndi í Kumlavík. Bæabrehnur urdu 5, ok einn af þeirn á Gudna- bakka í Borgarfirdi; þar hljóp bóndinn inn aptr til at bjarga nokkru, ok fékk vid þat bana.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.