loading/hleð
(91) Blaðsíða 89 (91) Blaðsíða 89
í) Hl. 89 ót'ærr sjór hér vid land á sumardegi, en |>at átti Jón iírnason sýslumadr. Voru helztir á med Eggerti Ingibjörg, kona hans, ok traudt einsam- an, ok Ofeigr Vernhardsson, námsmadr. Var ísjáligt vedr nokkut, er pau lögdu frá Skor, ok töldu sumir úr ferdina, pó rédi Eggert lög- madr |>at af at fara, en myrkva dró upp úr Gilsfjardarbotni. Hann settist undir stýri, ok var byr gódr til f>ess er komit var nær viku undan landi, pá hvessti ok dymmdi í fjördinn; sá hét Jón Arason, er á ödru skipi var J>eim samfara, ok sneri hann f>á at landi ok upp undir Skor; en f>at sást seinast til Eggerts, at hanu sat vid stjórn, en seinast til skipsins, at seglit bar í fjardardymmuna, ok gjördi J>á sem mest vedrit, ok æ hvessti til midsaptans, svo at hollenzka fiskiduggn, er lagzt hafdi vid akkeri innfjardar, neyddi til at höggva tog ok hleypa til hafs; rak j>au Eggert svo í haf eda steypti, sem minnistædt er ordit, ok hefir aldrei spurzt til ]>eirra; var Eggert vetri eldri enn fert- ugr er hann týndist, ok med hönum fjárhlutr hans, virdr til 600 dala, ok mörg vísindi, ok skjaldfengar fornbækr; vard hann injök harm- daudr vinum sínum ok merkiligum mönnum, ok kvádu f>eir eptir hann Sveinn lögmadr ok Gunnar prófastr Pálsson ok margir adrir. Bjarni Pálsson tregadi hann mjök, J>ó ei felldi f>eir at öllu ged saman; var pá Bjarni mjök protinn at heilsu. Skúla pótti ok sneidir at hönum; hann hafdi kvedit petta eittsinn er Eggert fór utan: Fardu vel af fósturjördu, fardu vel med' frægdarordi, fardu vel pó audt sé skardit, fardu vel í hilmis garda! A hinum sömu misserum druknadi einnig Hjálmar Erlendsson lögréttu- madr at Gufunesi, mágr peirra Pálssona, vid pridja mann, hans synir voru peir Halldór, Páll ok Erlendr. LVIII Kap. Mál ok annat. t I pann tíma hefir Halldór, son Bjarna Halldórssonar, fengit Reyni- stadar klaustr, pví hann baudst til at bæta par upp aptr fallin kúgildi Öll í hallærinu, ok gengu pau Ragnheidr, kona hans, ríkt eptir vid erfíngja frúr póru. pá helir Skúli átt urr> hríd miklar málasóknir vid höndlunar-félagit, ok tapadi nú sókn fyrir sig ok samfélaga sína, ok M
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 89
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.