loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
9 Hl. 7 tektir af búum; eitt um lijónabandsleyfi í bönnudum lidum; þat kom eigi þá út. Bjarna Einarssyni var veitt bref til adstodar vid Davíd Skevíng á Bardaströnd, hann var bródir Olafs prests at Ballará, son Einars á Vatneyri, Bjarnasonar í Kollsvík, Jónssonar frá Sellátrum, Tbómassonar, ok átti Ragnheidi, dótlur Davíds, var þeirra son Gud- mundr Skevíng., Annat liref var veitt þorláki Isfjörd, til adstodar vid Jón Arnason á Ingjaldshóli, sýsluinann í Snæfells sýslu; J)orlákr var Magnússon, Sigmundarsonar, Sæmundarsonar, Magnússonar á Hóli, Sæ- mundarsonar, Arnasonar at Hlídarenda, ok fadir Kjartans ísfjörds, kaup- manns. jþá andadist Eyjólfr Jónsoníus stjörnumeistari, ok Jórunn, dóttir Steins biskups, ok íngigerdr, dóttir Sveins lögmanns, er J)orkell prestr á Hólum átti, son Olafs biskups Gíslasonar; bún dó af barnburdi, en barnit lifdi ok hét Sölvi. Dó ok kona Gudlaugs prófasts porgeirs- sonar í Gördum, ok kona Sigurdar prófasts Jónssonar í Holti undir Eyafjöllum, er sumir telja þó ári sídar, ok med því at Sigurdr prófastr trubladist, tók Páll prestr son hans vid stadnum þar, en Gísli prestr Snorrason í Odda prófastsdæmi á Rángárvöllum. Jiorvardr prestr at Saurbæ vid Hvalfjörd, Audunarson, Benediktssonar prests at Hesti, Pétrssonar, andadist einnin, hann var vel fjáreigandi ok rádsettr, ok átti eigi börn eptir. Seiídir voru híngat tveir menn, Henkel ok Ziener, til at skoda brennisteinsnámur ok surtarbrandsfjöll; tók ok Ólafr Ola- vius at ferdast um land, en Magnús sýslumadr Ketilsson í Búdardal í Dölum tók umsjá prenlverksins í Hrappsey, med adstod Boga Bene- diktssonar, er þar hjó. pá kom ok út prentadr kristinréttr jóorláks ok Ketils biskupa. Tídemann hét biskup í Kristjánssandi í Noregi, hann lagdi þat til, at klerkar í hans biskupsdómi lögdu saman, til at gefa fátækum prestum á íslandi, þökkudu þat í latínskum Ijódum Gunnar prófastr Pálsson í Hjardarholti, ok Kolbeinn prestr Jiorsteins- son í Mkldal, fyrir Skálholts biskupsdæmi, en fyrir Nordrland meist- ari Hálfdán Eitiarsson, skólameistari at Hólum, ok Jón prestr Jónsson at Grund í Eyjafirdi, vel lærdr madr, fadir þess Jóns prests var Jón lögréttumadr á Bakka í Svarfadardal, Oddsson frá Skeidi, Jónssonar á Melum, Oddssonar sterka, Bjarnasonar, Sturlusonar; en Sigrídr Bjarna- dóttir hét kona Jóns prests, eyfirzk at ætt, ok voru þau foreldrar Jóns prests í Mödrufelli. f)á spurdist andlát Matthildar drottníngar; en kaup- skip öll komu í þann tíd út á konúngs reikníng. Á þíngi var j)órunn Bjarnadóttir x'ir Bardastrandar sýslu dæmd til lífláts um dulsmál. JÞí,r sóktu þeir Helgasynir, brædr Jóns sýslumanns í Skaptafells þíngi, Ólafr ok Indridi, Jón Jakobsson sýslumann, ok vann hann málit, en Halldór Jakobsson vard fyrir fésekt í máli vid Magnús Ketilsson. J)á kom út !
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.