loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
9 Hl. 29 appelleriulu frá máls medferd. Sigurdr Olafsson klaustrhaldarí var laun- sonr Olafs Arnasonar, sýslurnanns á Bardaströnd, hann var settr fvrir Skaptafells sýslu, þann hluta sem Jón Helgason hafdi, medan Jón var í útistödum. * XXVIII. Kap. Reynistadar mál. J)at hafdi ordit um vorit, er ferdir hófust fyrst um Kjöl, at menn höfdu fundit tjald Reynistadar-manna; Thómas Jónsson het madr, er bjó at Flugumýri, hann fann þat fyrslr, reid hann nordr undan til Stadar ok sagdi tídindin, var haft eptir honum sídan, at hann hefdi liugat lík þeirra brædra vera í tjaldinu, ok tveggja manna annarra; Eyfirdíngar fóru sídarr, ok þóttust eigi finna nema tvö líkin. Jón hét madr, Egilsson, Illhugasonar, Sigurdarsonar prests á Audkúlu, er dó hjá Svínavatni, ok bródir var Jóns prests í Laufási, Magnússonar; hann bjó þá at Reykjum á Reykjaströnd, ok var einrænn, myrklyndr ok fornlyndr, hann kom um þat mund úr fjárkaupum, ok med honum Sigurdr sonr hans, eigi frumvaxta, ok Björn Ulhugason frá Reynistad, er getid var at sudr gekk á Kjöl um vetrinn. f)au Halldórr, ok Ragn- heidr sendu menn med líkkistur fram á Ijöllin, ok fengu Eggert prest Eyríksson í Glaumbæ til fylgdar, en er til tjalds kom, fundust at eins tvö lík, Sigurdar ok Jóns prestssonar, ok þótti undarlegt, ok fátt er sagt þar væri fémætt. Voru eptir þat margar leitir gjörvar, ok fund- ust aldrei lík þeirra brædra. Hönd fannst af Jóni austmanni, ok reid- tygi hans á þúfu, ok skorit á gjardir, en hestrinn hálsskorinn í kvísl, þeirri er Beljandi heitir; ætludu menn, at hann mundi hafa hleypt honum þar nidr, er hann var vonlaus um líf, svo at eigi k veldist hann til bana, en verit því kominn svo lángt nordr á fjöllin, at haldit hafi áfram í hrídinni til at komast nordr af í bygd. Var þeim Reynistadar hjónum þat mestr harmr, at ekki fundust lík þeirra brædra, ok ætludu at illgjarnir mcnn mundu hafa stolit þeim, sér til stærri skapraunar, ok svo at sídr yrdi eptir. grennslast fé því, er þeir höfdu haft med höndum, liefdi ok liugat, at þeir mundi fyrstir hafa fundit tjaldit; höfdu þau Jón Egilsson fyrir þeim sökum, ok fylgdarmenn hans, ok var tekit til at þínga um þetta á álidnu sumri af Vigfúsi Skevíng sýslumanni, ok var svarit, at 3 hefdu verit líkin í tjaldinu, er þeir Thómas fundu þau; reis af mál lángsamt ok flókit — voru ærit margnr sagnir, ok sumar all-ótrúlegar; — sú var ein, at konu nokkra á Reyni- stad hefdi dreymt Bjarna kvcda fyrir sér stöku þessa:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.