loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
9 Hl. 15 þessum misserum, er liann hafdi sýslu haft í f)íngeyjar þíngi um 40 ár, ok þótt skörúngr mikill; tók Vigfús frændi hans Jónsson frá Eyrar- landi þar vid sýslunni, hann átti Halldóru, dóttur Sæmundar presls á Stad í Kinn, ok Gróu þorleifsdóttur prófasts, Skaptasonar; þeirra börn voru: Björn, Gudbrandr, Gísli, Arni, Jón, Katrín, Helga, Margrét. J)au hjuggu á ýmsum jördum í þíngeyjarþíngi, Vigfús sýslumadr ok Halldóra, ok voru laungum fátæk. þ)á deydi einnig Jón prestr í Múla, J)orleifsson, Stephán prestr Pálsson í Vallanesi, Magnús prestr Sveinsson í Stóradal, Halldór prestr Bjarnason í Landþíngum, ok Vigfús prófastr í Hítardal, Jónsson, bródir Doctors Finns biskups, hann var fadir Eyríks prófasts, er sídar var í Reykholti, ok álti Sigrídi Jónsdóttur, Teitssonar, ok Mar- grétar Finns dóttur biskups. Einnig deydi Jón prestr Sigfússon í Saurbæ í Eyjafirdi, skorti þrjá vetr á nírædan. J)órdr, er fyrr var Reykjadals prestr med litlu ágæti, ok í málunum álti, hafdi farit utan á dögum Fridriks konúngs fimta, ok bedit þá konúng ölmusu, ok svo drottnínguna; hún gaf honum dj'rmætt klædi, er sídan var haft at alt- arisklædi í Skálholti; en er þórdr prestr átti mál vid Greifa Rantzau, ok líkadi ei allt þat er hann sagdi, mælti hann þat ordskrípi sem uppi er haft: “mikill rusti ertu Rantzau!” þórdr prestr var veizlu- karl í Skálholti á elliárum, ok andadist í þennan tíma, tveim vetrum midr en áttrædr. J)á var Bjarnarhöfn lögd lækni til, ok svo Brekka, ok bjó Hallgrímr Bachmann í Bjarnarhöfn sídan, ok var rausnarsamr. Var gott þessi misseri, er nú hefir verit frá sagt, til jóla, ok allr vetr 1777. þadan af til sumarmála. Um þær mundir andadist Árni skáld Böd- varsson á Okrum á Mýrum, er margar rímur hefir kvedit. XVII. Kap. Frá ymsu. A þeim vetri var Skúli Magnússon lándfógeti utan, ok tók út höfud- stefnu í móti höndlunarfélaginu, en þat aptr í annan stad andstefnu honum í móti; þó kom svo málunum um sídir, at ekki var fortekit um sættir, ok ritudu hvorutveggju þat á stefnurnar, fóru því ekki málin í dóm, ok urdu adrar lyktir á, sem enn mun sídar sagt verda. En svo mikla frægd hafdi Skúli af málum þessum, slíkt sem hann hafdi í fángi, ok nú ordinn madr gamall, at enginn annarr íslenzkr madr þykir jafnmikit fram brotizt hafa, ok virdi þat hverr at sínu skapi, en þat er þó sannast, at Skúli vildi frama Island, þó misjafnt þætti út seljast, ok svo hitt, at hann var flestum mönnum ólíkr at hug ok ofrkappi, þeim er þá voru; vitum vér þó fatt af vidreign hans ok hans mótstöduinanna, edr hve mart féll fyrir, er yfir stíga þurfti. f)á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.