loading/hleð
(26) Blaðsíða 20 (26) Blaðsíða 20
20 9 Hl. ritgjördir sínar. Rnsmus Lievog var neí'ndr híngat til stjörnumeistara sýslana, eptir Eyjólf Jónsoníus. f)á va’’ lokit jardabókar framhaldi af hendi Skúla landfógeta, ok komst hún lítt á lopt til gagnsemda uin hríd, en konúngr hafdi þó launat honum med 700um dala. Ut voru komnar sögur frá Commission þeirri, er fram hélt at konúngsbodi skipan Arna Magnússonar: Kristni saga ok Gunnlaugs Ormstúngu, Húngrvaka med sögu Páls biskups, ok þorvaldnr vídförla; hafdi Hannes biskup ádr verit Secreteri í þeirri Commission, en sídan var Grímr Thorkelín, son Jóns Teitssonar sýslumanns Arasonar í Haga, þorkelssonar; gaf konúngr þúsund dala til at létta undir prentkostnadinn. J)at sumar fannst af manntali, at 50 þúsundir voru í landi liér, en sídan fækkadi. Var sumarit laungum óstödugt, ok opt med frostum, krapa eljum ok köföldum, en sídan med votvidrum miklum, ok var illr heyskapr; gjördi svo mikinn snjó hinn 23ja dag Septembris, at fé fennti vída til skada, en tveir menn urdu úti, er á grasaíjalli voru, ok adrir tveir komust sem nauduglegast til bygda; sídan var jafnan illt vedr ok óstödugt til nýárs, med óvedrum ok hreggjum, ok urdu menn mjök at lóga fé sínu. XXI. Kap. Arferdi ok mannalát. 1779. J)essu næst gjördi vedr gód frá nýári til einmánadar, ok fóru Nord- lendíngar á þorra ok gói til grasa, ok annars bjargrædis, þó var vedr- lag óstödugt, ok kom áhlaup svo mikit fjórda mánudag eptir páskir, at austr á Rángárvöllum fennti hross II, ok saudfé vída; ok fyrir því at hey voru svo mjök spillt, vard peníngr vída fódrvani, ok féll um vorit. Lágu hafísar vid land, ok gekk taksótt. Urdu tvö skiptjón í Bardastrandar sýslu, ok nokkrir menn bráddaudir á Vestfjördum. A öskudaginn gjördi ílód svo mikit á Eyrarbakka, at umflotid var Stóra- hraun, ok bátinum ekki fridt á túninu, en í kálgardi, sem lá fyrir ofan íjósit ok bæinn, fannst keila, er eptir liafdi ordit af því flódi; spilltust vid þat margar jardir. Var þá gæftaleysi til sjóar ok fiskleysi öndverda verlíd, drukknudu vída einstakir menn. Kúm vard at beita út þegar mátti. Hinn 8da dag Martii mánadar andadist Gísli biskup Magnússon á Hólum, skorti hann 3 vetr á sjötugan, var í fyrstu rneist- ari Hálfdán Einarsson settr þar fyrir stiptid. Margir urdu þá manna- daudar adrir, þeirra er mark var at. Deydi þá Hallgrímr prófastr Eldjárnsson á Grenjadarstad; Ásgeir prófrstr á Stad í Steingrímsfirdi, Jónsson, Pálssonar, hann var fadir Jóns prests í Stapatúrri vid Ingjalds- hól; Maguús prófastr í Vatnsfirdi, Teitsson prests, Pálssonar, fadir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.