loading/hleð
(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
9 Hl. 47 Hannesar biskups, en hann hafi þó idrat þess seintia, þvíat þat vard mörgum embættamönnum, er ó.ár ok ókjör geysadi mest, at ætludu óhultara mundu at þurfa ei at annast jardir, ok taka laun af konúngi, en Reykjavík atti þá at efla til höfutbæjar; átti nú því at selja Skál- holts jardir, ok skyldi þat gjöra Magnús Stephensen; kom út ritgjörd hans um eldinn í Skaptafells sýslu, ok reikníngsbók Ólafs amtmanns Stephánssonar; skólinn skyldi ok flytjast til Reykjavíkr, ok var Skál- holts stól svarat út um haustid, ok Magnús Olafsson vicelögmadr, er rádamadr var, færdr í skuld fyrir kúgildabrest ok annat, um hálfa þridju þúsund dala; gengu þeir fedgar í borgun: doktor Finnr ok Hannes biskupar; keypti Hannes biskup sídan Skálholt, ok fengust jardir margar med gódu verdi, ok nutu þeir þess mest, er þá höfdu vald í höndum ok audugastir voru. Gísli prestr þórarinsson kom út um sumarit til Odda, ok brutu þeir skip sitt; hyggjum vér væri Eyrar- bakka skip, er þá brotnadi. Fékk þá Laufás, eptir Jón prest Egilsson, Stephán prestr Halldórsson frá Myrká, hann var fadir Jóns prests nyrdra, ok Sesselju á Mælifelli, en Myrká fékk aptr þtórarinn prestr Jónsson, prests frá Vogum, pórarinssonar prests, Jónssonar prests í Stærra-Árskógi, Gudmundssonar í Flatatúngu; hann var gladlátr madr ok skáld gott. Á alþíngi var þjófr einn úr Arnes þíngi dæmdr í þrælkun, ok annarr úr Kjósar sýslu; þar dæmdi Stephán amtmadr Jtórarinsson í lögmannssæti í líkamálinu frá Reynistad; virtist honum sem eitt líkit at minnsta kosti hefdi á brottu verit, ok med því at Jón Egilsson, er helzt var haldinn fyrirlidi, var þá dáinn um vetrinn fyrir, í Sveinskoti á Reykjaströnd, eptir þat hann hafdi fengit þar stefnu á banasæng, þá sýndist honum enginn málsvegr at neita þeim Sigurdi syni hans ok Birni Illhugasyni um synjunareid, ok stadfesti dóm Vigfúsar sýslu- manns; en aldrei unnu þeir Björn ok Sigurdr eidinn. Vigfús Jíórar- insson sat lögréttu í stad Bjarnar lögmanns Markússonar. þar var Jón sýslumadr Helgason dæmdr í bætr til jústitz-féhirzlu. Madr var í Húna- vatns þíngi, er Ámundi hét, hafdi flosnat upp ok flakkadi med barn sitt; hann bar barnit í poka á baki sér til Glaumbæjar-kirkju einn sunnudag, ok var þat örent er þar kom, ok var ei skipt sér af; fór sídan vestr aptr, ok tók annat barn sitt til at fara med, stúlku fárra ára, henni varpadi hann eitt sinn í Blöndu, þar sem sídan hétÁmunda- liylr, tók hann sídan til þess, er upp kom, hve vel hún hefdi bedit sik um líf, ok dó hann í haldi at Magnúsar Gíslasonar. J)essi misseri var borinn Grímr, son Jóns prests Grímssonar í Gördum, er seinna vard mikill madr. J)á andadist meistari Hálfdán Einarsson, er verit hafdi bædi rektor ok officíalis áHólum; haun hafdi verit hinn lærdasti madr
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.