loading/hleð
(83) Blaðsíða 77 (83) Blaðsíða 77
9 Hl. 77 * var á Grund, en þá at Núpufelli, Jónsson, ok er getid ádr at lær- dómi, fjórum vetrum midr en áttrædr; Sesselja, ekkja Markúsar prests Snæbjarnarsonar í Flatey, nær nírædu; Hildr Lýdsdóttir sýslumanns, Gudmundarsonar, liana átti Illliugi prestr Hannesson at Villíngaholti. Vigfús Jónsson, er fyrr var sýslumadr í f)íngeyjar þíngi, hafdi gengit frá bæ sínum í þaunkum eda rádleysu sinni, ok kom ei aptr; var hans leita farit, ok fannst liann skammt frá bænum, andadr, hjá steini einum, med hönd undir andliti; hafdi hann heilsulílill verit um tvö ár, ok var þá nær sextugu, ok mjök mæddr af ýmsu andstreymi. f)á gjördist Jónas Skevíng adstodarmadr Vigfúsar sýslumanns, födur síns, á Vídivöllum. 300 fjár tólfræd urdu sjálfdaud í Háls sókn í Hamars- firdr í Sudr-Múla sýslu, ok vard allt helblátt ok ónýtt. Ásgrímr, son Páls Jónssonar frá Gufunesi, fékk þá Kaldadarnes; pórarinn Sigfússon, Sigurdarsonar prests at Bardi, Einarssonar, Hvanneyri í Siglufirdi; Bóas, son Sigúrdar Oddssonar smids, Grímsey, Jón prestr Jónsson Grund ok Mödruvelli eptir födur sinn, hann bjó at Núpufelli fyrri, med födur sínum, ok sídan, en at Mödrufelli seinna, ok átti Helgu, dóttur Thóm- asar prests Skúlasonar, er fyrr var í Saurhæ, en þá at Grenjadarstad. Gunnlaugr prestr Gunnlaugsson frá Héradsdal fékk Háls í Fnjóskadal, eptir Jón prest þorgrímsson; Bjarni prestr, son Arngríms prests Jóns- sonar, bródur Eyjólfs Jónsoníus, Mela í Borgarfirdi. Kona var sagt at dáit hefdi hájf-sextug úr bólu í Vatnsfjardar sókn, ok hafdi þó fengit hana miklu fyrri; en önnur sextug lagdist, ok batnadi aptr; var þó engin bóla í landi. Menn urdu sumstadar úti, ok misferli urdu fleiri, en þrír skipreikar urdu í Gullbríngu sýslu, einn vid Akranes, einn í Borgarfirdi, ok sex menn drukknudu vestra, ok þó enn fleiri vídar. — f)á kom út amtmadrinn til vestr-amts Joachim Kristján Wibe, ok Páll Michael Finne landfógeti, en Finnr Jónsson hefir fengit Borgar- fjardar sýslu, þar hann hafdi verit settr ádr, ok vildi þó fá Snæfells sýslu heldr, ætladi at þar mundi hann hafa byr betri. Mikla mergd rak þá af hlýra á Raudasandi. A þíngý var stadfestr dómr Odds nót- aríus í Geitaskardsmáli, ok eignadist Isleifr sýslumadr þat, ok bjóst þar vel um. f>á var ok annat mál, þat liafdi liafizt á liendr Oddi sýslumanni Vídalín á Bardaströnd, hafdi hann komit drukkinn á Vatn- eyri, ok illyrt Pétr Herning kaupmann ok fleiri menn, dæmdi Bjarni Einarsson hann, ok eigi rétt stefndan, í 60 dala bætr, ok stefndi til embættis missu, en allir er hlut áttu at skutu til lögþíngis. Grasvöxtr var þat sumar í rnedallagi, en nýtíng vída ill, nema á tödum, þar sem snemma hófst sláttr, þó bezt í nordrlandi; sydra ok vestra vard illa bjargat heyjum er á leid, ok brunnu þau stórum; spillti flód ok sjáf-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.