loading/hleð
(64) Blaðsíða 58 (64) Blaðsíða 58
58 9 Hl. Páll prófastr at Valþjófstad, Magnússon frá Brennistödum, Jónssonar frá Einarsnesi, Sigurdarsonar, hann hafdi átt eina dóttur Hjörleifs pró- fasts fíórdarsonar, ok var þeirra son Guttormr. J)essir öndudust enn: Eyríkr prestr Einarsson á Kolfreyjuslad, Gísli prestr Magnússon at Arnarbæli; Eggert prestr Ormsson, er fyrr helt Selárdal, son Orms Dadasonar; Elín, dóttir Benedikts lögmanns, er átti fyrr Björn próhistr Magnússon á Grenjadarstad; Sigrídr Jónsdóttir, er Jón Benediktsson hafdi átta, í Rauduskridu, ok Karítas dóttir Sveins lögmanns, kona Er- lendar Hjálmarssonar, af barnsför; fékk liann sídan Kristrúnar |)or- steinsdóttur prófasts, Ketilssonar, er Simon Bech hafdi átta fyrri, ok gekk af honum fé. Freywaldt hét kaupmadr á Skagaströnd, vinsæll madr, hann var á för, ok drukknadi í Kolbeinsdalsá; en Arni prestr, er þá var at Bægisá, ádr Jón þorláksson hafdi fengit þann stad, syst- urson Jóns Arnbjarnarsonar at Giljá, týndist á Eyjafjardar legu med þeim hætti, at hann féll út af báti vid duggu á höfninni, ok nádist ekki lifandi. Fór Jón prestr þorláksson þángat eptir hann, einhleypr, ok vard konan vestra. Sú kona var á Hofstödum í Skagafirdi, er íngibjörg hét, hún fargadi barni sínu, ok gróf í mykjuhaug, ok verdr þess enn getid. XLIX. Kap. J>íng ok annat. jíann tíma var Jón Arnórsson, sýslumadr í Snæfells sýslu, kominn í skuldir miklar, hafdi lítt spart á haldit, en umbodit vandasamt ok illt at lieimta skuldir í svo miklu hardæri sem verit hafdi, enda hafdi fædt margan mann er þá vard bjarglaus; ok med því, at Olafi amtmanni þótti þær skuldir ærit miklar, ok sem ei mælti hann hlutlaust láta kon- úngsins vegna, þá tók hann þat til yfirsýnar, en þá hafdi Skúli land- fógeti ádr gjört nokkut vid reiknínga hans, ok því var gengit at hans reikníngum, ok þeim fedgum vikit frá af LevetzoAV, sem fyrr segir, ok Lindahí skipadr fyrir landfógetadæmit, hann var umbodsmadr stipt- amtmanns ok þótti lítid um bæta, en ádr hafdi hann verit embættis- madr í Noregi. Var nú ok Jóni Arnasyni vikit frá Stapa sýslu ok um- bodi, ok vard hann vetr í Bjarnarhöfn med Hallgrími Bachmann sídan, er átti Halldóru Skúladóttur, systur konu lians, en þareptir bjó hann at Ellida, ok var Pétr Pétrssou í Gördum settr fyrir umbodit og sýsl- una. Á þíngi var þá lýst verdlaunum fyrir gardahledslu ok annat, 260 dölum, ok þó var þat minna en hit fyrra árit; þar var ok lýst reglugjörd um brúna á Jökulsá, var hún þá algjör sem þurfti ok hafdi verit goldinn til brúartollr um Nordrland. J)á þóttist Stephán amtmadr
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.