loading/hleð
(32) Blaðsíða 26 (32) Blaðsíða 26
26 9 Hl. gjördi hrídarvedr laugardaginn fyrslan í vetri, ol< stód 4 daga, hrakti skip frá Svidnum vestra, ok rak at landi undir Jökli óbrotid medárum, en menn höfdu týnzt af: bóndinn frá Svidnum ok karlmenn tveir ok kona. J)á gekk Hannes biskup at eiga þórunni, dóttur Olafs amtmanns. XXV. Kap. Reynistadar tjón. H alldórr, son Bjarna sýslumanns Halldórssonar á þíngeyrum, liélt þá Reynistadar klaustr, sem fyrr er sagt, ok átti Ragnheidi Einarsdóttur frá Söndum, bjuggu þau þar, ok kalladi Halldór sik Vídalín, eptir Páli lögmanni módurfödur sínum; Ragnheidr þótti skörúngr ok vel viti borin, þau áttu mörg hörn, Bjarni var elztr, skólasveinn um tvítugt, en Einarr 11 vetra, Páll ok Bcnedikt, en dælr Björg, Hóhnfrídr, Anna, Sigrídr, Elín. Jón liét madr, þorvald’sson, húskarl þeirra, kalladr austmann, gildr fyrir sér ok hardgjörr. f)at var í slætti, at þau Halldórr ok Ragn- heidr sendu Bjarna, son sinn, ok Jón austmann, lil saudfjár kaupa austr í Skaptafells sýslu, sein mörgum var títt eptir saudfjársýkina, fóru þeir fjöll ok tóku at kaupa, ok höfdu skotpeníng mikinn, kvennsilfr ok annat; en seinna um sumarit, undir sláltarlok, sendu þau þeim til adstodar íandseta sinn, er Sigurdr hét, ok Einar son sinn, hann fór mjök naudugr, ok kvadst ei mundu aptr koma; þeir mættu á Kjölnum Jóni biskupi Teitssyni, med búferli sínu, er lianii íluttist til Hóla; ridu þeir austr, ok fundu félaga sína ok feingu mikit saudfé, tvö hundrud, vard þeim sídfarit, ok bádu margir gódgjarnir menn þá at leggja ei á fjöll vid vetr sjálfan, ok budust til at taka þá til vetrvistar, ok svo saudféd, en Jón austmann vildi mjök áfram; er sagt at Bjarna væri bodinn skóli í Skálholti um vetrinn. Fylgdarmadr var med þcim hinn fimti, prestssonr at austan, er Jón hét. Lögdu þeir upp úr Hreppum laugardag annan í vetri, med 2 hundrud saudfjár ok 5 klifjahesta, var vedr ískyggilegt; sídan gjördi snjóhríd, ok er sagl hana hafi ei slitid á mörgum dægrum í bygd; höfdu þeir komizt í Kjalliraun nordr, at því er sídan vottadist, ok tjaldat þar. Á jólaföstu gjördi stillt vedr ok hjarnadi, ok sendu þau hjón á Reynistad þá tvo menn gángandi sudr á Kjöl, at njósna um ferdir þeirra, hét annarr Björn lllhugason, liúskarl þeirra, úngr at aldri ok framg jarn þá, en annarr Jón frá Stóru-Gröf, á Lángholti, þeir þóttust einkis vísir verda á Kilinum, en komst í flimtan, at þeir hefdi heyrt hljód edr kall undir Kjalhrauni; eptir þat þóttust menn vita, at þeir Bjarui mundu ordnir úti, ok var mikit tjónid allt saman á þeim ok fénu, ok öllu cr med þeim var. En um vetrinn eptir slæddust saudkindr nokkrar nordr, ok hestr ofan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.