loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
9 Hl. 19 ok nýtíng ill, mcd stórhrídum ok áhlaupum er á leid, ok allr heyskapr illr, gjördi ok jardleysur á öndverdum vetri. Skömmu fyrir jól hrann hærinn at Haga á Bardaströnd, at Davíds Skevíngs sýslumanns ok Bjarna Einarssonar, dótturmanns hans ok lögsagnara, hafdi kviknat af kertaljósi í hálmi milli stafs ok veggjar, ok hrahn sá hær allr á þremr stundum, en hann var g'jörr af kostum, eitt hús ined 18 deilíngum; fóru þeir mágar til Valneyrar um vetrinn, en lágu í tjöldum sídan, medan byggt var upp aptr. |3ann vetr, nær midjum, dó Jón Olaísson 1778. vicelögmadr eina nótt, ok tregudu hann eigi mjök margir, cn hlöd voru þá eptir af lagaverki hans, útkast til hinnar 6tu bókar, er vönd- ust var, ok lét Thodal stiptamtmadr þénara sinn ólöglesinn upp rita, ok sendi Cancellíi, ök stód þat svo sídan, ok var aldrei at gjört. XX. Kap. Frá ýinsu. Sá vetr var ós'tödygr, med stórhrídum ok áfredum, en hart vorit, féllu hædi kýr ok adrir peníngar, ok dóu nokkrir menn af sulti fy.rir nordan land; íiski-ár var í medallagi vídast. þat var um þorra lok at hónd- ann at Látrum í Saudlauksdals sókn rak í sjó med hundradi fjár, ok margar adrar slysfarir urdu á mönnum. Deydu pi'estar nokkrir: þ)or- lákr prestr Sigurdarson til Kirkjubæjar klauslrs, Sigurdr prófastr Jóns- son gamli í Holti undir Eyjafjöllum; Pétr Miklaholts prestr, fndir Pétrs í Gördum, son Einars Halldórssonar, Gudmundarsonar, Gudmundar- sonar, Hallssonar, Ólafssonar prests í Saurhæ, Kolbeinsson°r: Alagnús prestr Halldórsson, er haldit hafdi Garpsdal, hann var gamall injök; Ketill prestr Jónsson, er haldit hafdi Húsavíkr kall, fadir Magnúsar sýslumanns í Dölum, ok þcirra brædra; Eyjólfr prestr í Grímsey, ok þorlákr prestr at Prestbakka. Kom út konúngsbréf um bancósedla; þótti mönnum þeir nýlunda ok hégómi, olc illir 5 dala sedlar er þá komu fyrst; annat um rekaréttinn, ok voru þó fleiri, ok komu minna vid almenníngi. Lét Hans VVíum þá af sýslu í Múlaþíngi, en Jiorlákr Isfjörd fékk nú hinn svdsta hluta þeirrar sýslu, ok Jón eldri Arnórs- son Snæfells sýslu aptr, ok svo umbodit, sem þar lil hafdi verit. Gud- mundr Ketilsson, bródir Magnúsar, eigi samhorinn, fékk Mýra sýslu; hann var gódlátr madr ok vel viti borinn. Á þíngi Var ei annat merki- legra, en Grundarfjardar stuldar-málit, ok stód þar opt fyrir málum Oddr Hjaltalín lögréttumadr, son Jóns sýslumanns. Fyrri, hinn 17da Maji, hafdi drukknat Mínor hafnamælari, er hann var ferdbúinn utan. ])á var Páll prestr Sigurdarson í Holti prófastr í Rángárþíngi, ok fékk meistari Hálfdán Einarsson, rektor á Hóltim, 3 minnispenínga fyrir 3"
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.