loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 9 HI. Stephánsson frá Höslvuldsstödum; Jón hét ok bródir Pétrs, Jónsson, Oddssonar, Jónssonar frá Melum; þeir voru smidir miklir; hans dóttir var Gudrún, er átti Pétr prestr at Tjörn ;í Vatnsnesi, sá er upp var alinn at Breidabólstad med Halldóri presti Hallssyni; þeirra son var Pétr, er seinna hjó at Sjáfarborg, ok fékk Elínar Grímólfsdóttur prests frá Glaumbæ, er átt liafdi Sveinn á Sjáfarborg, son þorláks Markús- sonar, er þar var, ok fyrri í Gröf á Höfdaströnd; var Pétr Pétrsson í þennan tíma frumvaxta madr, skólagenginn ok vel at sér, idjumadr mikill, ok gildlegr at öllu. Flekkusótt gekk yfir á börnum, er læknar kalla skarlatssýki, ok dó ekki margt af. Var þá Hannes, son Doctors Finns biskups, vígdr af Harboe Sjálands biskupi til dómkirkjuprests í Skálholt, ok nefndr til at vera stiptprófastr. J)eir Walter ok Adam Usler áttu at líta til um saltverkit, en kapteinn Wleugel kom út á lierskipi til Austrlands ok lét gjöra sjáfar-kort gód ok afstödu mæl- íngar allt til Horns vestr. XVI. Kap. J)íng, mannalát ok annat. A þíngi var madr úr Rángárvalla sj'slu, er Hjörtr liét, Indridason, dæmdr til tugthúss vistar alla æfi fyrir ónytjúngskap, ok hafdi f)or- steinn Magnússon sýslumadr dæmt þat ádr; þar var ok dæmt um mord á Jóni Gizurarsyni, ok stadfestr héradsdómrinn, ok svo birt kon- úngsbréfin; eigi var þar annat stórtítt, en mál átti Jón Olafsson vice- lögmadr vid Magnús sýslumann Ketilsson ok Boga í Hrappsey, ok vard undir, því at illa þólti stofnat. Mál Skúla gengu lengra en þá var enn komit. J)á sleppti porsteinn prestr Pétrsson, er prófastr hafdi verit, Stadarbakka, ok deydi Halldór, son porgríms sýslumanns í Hjardar- holti í Mýra sýslu, ok lét porgrímr fadir hans þá af mcd öllu; var Jón Eggertsson sýslumadr á Hvítárvöllum settr þar fyrir. Jón Arnason sýslumadr í Snæfells sýslu hafdi verit audsældarmadr mikill, scm frændr hans, var ok vinsæll alþýdu, en þótti atkvædalítill höfdíngjum sumum, hann var hinn mesti skartsmadr. Bók hafdi hann samit um íslenzkan réttargáng fornan, en Jón Eyríksson mjök fullkomnat liana. Jón sýslu- madr vard aldrei kvæntr, en barn gat hann eitt, er hann kenndist, ok annat var kennt honum, ok hugdu margir hann ætti, en hann vann eid fyrir þat, ok var sídan mælt af alþýdu, at hann bæri eigi rétt höf- ud; var þorlákr ísfjörd þessi misseri skipadr adstodarmadr hans al- gjörlega. Jón sýslumadr Benediktsson í Rauduskridu lá í þann tíma, ok var mjök veikr í fótum ok baki; þjónadi Magnús læknir Gudmund- arson honum lengi vel, þoldi hann ok vel mikla kröm, ok andadist á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.