loading/hleð
(39) Blaðsíða 33 (39) Blaðsíða 33
9 Hl. 83 ippíu Pálsdóttur, systur Gunnars prófasts í Hjardarholti ok Bjarna land- lælcnis ok þeirra systkina, ok voru börn þeirra uppi ok mönnud í þenna tíma: Halldórr ok Erlendr, Páll, Kristín ok Hólmfrídr; Halldórr var vel lærdr madr, ok gjördist conrector á Hólum, en bjó seinna í Hofstadaseli, hann átti Gudrúnu Jónsdóttur frá Heinabergi vestan, Gunn- arssonar, ok var þeirra barn íngigerdr; Erlendr var fyrst at Múnka- þverá med Sveini lögmanni, ok átli Karítas, dóttur hans, ok hélt eptir hann klaustr; þeirra börn voru: Páll, Sigrídr ok Philippía, en seinna átti hann Kristrúnu porsteinsdóttur prófasts, Ketilssonar, ok var seinni madrhennar. Páll var í Kaupmannahöfn íþennan tíma, eda nokkru seinna, ok framadist vel, ok verdr enn sídarr getid. Kristín giptist Jóni lækni Einarssyni vestra, ok var þeirra son Hjálmarr; hún var námskona mikil, en mátti trautt gánga. Hólmfrídr giptist Gudmundi, er missti prest- skapar, Gudmundarsyni, Teitssonar sýsluinanns á Bardaströnd, Arasonar í Haga, þeirra son var Hjálmarr, er prestr vard. Mikill ætthríngr er kominn frá Páls hörnum, systkinum Philippíu, er Hjálmarr átti. XXXII. Kap. Frá ýrnsu. Uinn næsti vetr eptir Helgafells brennu var kaldr ok frostamikill, var 1782. kúpéníngr vída kálflaus, sakir léttra heyja, eu hafls rak inn hinn löda dag Martii, ok lá sídan lángt fram á sumar, jókust þá skuldir inanna til kaupböndlunar; fiskiár var ok í lakara lagi. þ)á kom út reikníngs- kver Jóns Jónsoníus, hann var kynjadr frá Urdum í Svarfadardal ok lengi utanlands vid fornfræda Commissíón, var hann skáld gott, ok átti mikit í Kristjánsmálum, þat var kvædi ágætt, er stúdentar íslenzkir kvádu til Kristjáns konúngs, ok töldu þar í velgjördir hans vidísland; voru þar med ödrum ritadir undir: Magnús, son Olafs amtmanns, er kalladist Stephensen, ok Gísli pórarinsson, sýslumanns frá Grund, er alizt hafdi upp at Espihóli med Jóni Jakobssyni sýslumanni ok módur sinni. — Jón, sonr Gríms á Giljá, Jónssonar, hafdi þá verit 6 ár med doktor Finni biskupi, en 2 ár sveinn Hamiesar biskups, var liann þá þrítugr, ok vígdist tií Garda á Akranesi; hét kona hans Kristín Eyríksdóttir, lítilla manna at austan, en Olafr amlmadr hafdi tekit hana, ok sídan var húu herbergjastúlka at Leirá, ok fékk Jón prestr hennar eptir þetta. Jón hét son Gríms, hródir Jóns prests, gardirkjumadr, ok ei mjök þokkadr, hann átti Gudrúnu Bjarnardóttur, Benediktssonar lögmanns, porsteinssonar, ok hörn mörg. Halldóra hét systir þeirra, kona Jóns Ketilssonar, bródur Magnúsar sj'slumanns, liann liafdi Skóg- arstrandar jardir, ok bjó at Ósi ok Kidey. Kristín hét önnur kona Ara 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.