loading/hleð
(94) Blaðsíða 88 (94) Blaðsíða 88
88 9 Hl. Sídar á þeim misserum voru gefin út konúngsbréf um vitnisburdi af kirkjubókum í sakamálum, ok um netalög, at leggja mætti á laugar- dagskvöldum ef svo snemma væri upp tekin at morgni, at ei hindrudust kirkjuferdir; ok um forkaupsrétt léigulida til ábýlisjarda þeirra. Eitt var um þat, at hvorugt prentverkit héngi af ödru, ok mætti hvort um sik prenta allskonar bækr, vard þat leyfi skammvinnt: eitt veilti Magn- úsi, syni Einars Magnússonar sýslumanns á Ströndum, er fyrr hafdi verit at Kvennabrekku, ok frádæmdr var prestskap fyrir harngelnad, leyfi at bera prestabúníng. Eitt var um þal, at af skyldi taka Nes kirkju, ok leggjast þat, er af skuld gángi, Reykjavíkr kirkju. Enn voru fleiri, ok þó Cancelliebréf at auki. Á alþíngi um sumarit sókti Jón Jónsson sýslumadr í Bæ Jón Espólín um dóm í máli Andrésar nokkurs, er sleginn var í Olafsvík, ok skyldu þeir er slógu gjalda Andrési, en sýslumadr inálskostnad med 6 dölum; þar var Vigfús Jtórarinsson sýslumadr sóktr um ill ord til Árna kaupmanns Jónssonar Reynistadar-mágs í Grinda- víkr málinu, ok dæmdr í fésekt, ok þarmed fyrir órádvanda málssókn af Benedikt Gröndal, en bann appelleradi jafnskjótt til yfirréttar. As- grímr Vigfússon Hellnaprestr bafdi ok mál fyrir vid Jón Espólín uin dóm á próventu gjöf, ok var þá stefnt fyrst, ok ödru máli úr Snæfells sýslu, er Sæmundr prestr Holm bafdi í móti Hallgrími Bachmann lækni, um áþrif vid sik óþyrmileg eptir messu, er Finnr Jónsson hafdi dæmt í, ok sektad prest fésekt. Bodit var þá Ólafi stiptamtmanni at láta sækja Jón Helgason sýslumann fyrir rángt atferli í máli Sigrídar nokk- urrar, er barn hafdi getid vid Gudmundi bródur sínum; liafdi liann ei tilkynnt þat stiptamtmanni, ok ei at gjört, en spurt sik fyrir vid konúng, bvort Gudmundr mætti ei fá eid, en nú kenndi Sígrídr barn ödrum bródur sínum. f)á kom út í prentverkinu annat bindi afStúrms hug- vekjum, ok Gaman ok alvara, er Magnús lögmadr Stephensen ritadi. LXIX. Kap. Tilburdir fleiri til árs loka. J)at sumar var gód nýtíng sunnanlands, sem ádr er sagt, ok fengu menn hey mikil ok settu mjök á, en fyrir nordaustan voru rigníngar ok nýtíng ill, ok féllu vída skridur um Eyjafjörd ok Yxnadal, ok tók éin skrida bæ at Gudrúnarstödum liinn I8da dag Septembris, komust þó menn af, ok var þeim gjörr greidi mikill; var vindasamt haust, en vetr öndverdr áhlaupasamr ok snjóamikill. Eptir vetrnætr andadist Gudrún Arnadóttir á Ökrum, ekkja Gísla prests, er seinast var í Arn- arbæli, Magnússonar. I Novembri drukknudu tveir menn afbáti á Skaga. J)at haust voru 60 hnýdíngar reknir á land á Stapa med smábátum,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 11. b. (1854)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 88
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/12/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.