loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
Helting. (Eftir sögn aðila). A. og N. nefDum vjer hjón, er lengi bjuggu að Tanna- nesi í önundarflrði. Var þar þá tvíbýli, eins og enn er. Hjet konan, sem bjó á móti þeim, F., en bónda hennar nefnum vjer eigi; F. var mjög áköf í skapi. F. átti hest, sem henni þótti mjög væDt um, og mátti bóndi hennar eigi nota hestinn án leyfls hennar, og væri hann notaður til áburðar, sem sjaldán kom fyrir, ákvað hún þyngd bagganna. Hesturinn var mjög túnsækinn, þvi að hann var góðu vanur. Stóð hann oft í túni A., sjerstaklega fyrir framan lambhúsið, því þar Yar bezt sprottið. Eitt vor, er hæzt stóð gróandinn, er hann þarna sem oftar; kemur N. þá auga á hann. Tekur hún hrossabrest í hönd sjer og kallar á tvo hunda til fylgdar við sig, hygst hún að hvekkja hestinn svo, að hann komi eigi strax aftur. Þegar hún er komin mjög nálægt honum sprettir hún snögglega og þjóta þá hundarnir að honum með gjammi miklu. Staðnæmdist hesturinn eigi fyr en í svo kölluðum Kúhóima. F. hafði horft á þetta og varð eigi um. Gengur hún nú tál N. og kastar þungum orðum til hennar, ogjókstþað sífelt. Þegar þær voru komnar heim undir neðri bæinn, þar sem F. átti heima, segir hún að lokum: „Eg skal jafna á þjer, N., annaðhvort lifandi eða dauð.“ Kallaði þá N. til hennar og mælti: „Bíddu F., eg þarf að tala dálitið við þig.“ — Kvaðst N. þá hafa ætiað vökvahenni dreyra. — En kerling hleypur þá upp bæjarhólinn, og skellir hurð í lás. Nokkur ár eftir þetta bjuggu hjón þessi saman að Tannanesi og fjeli þá alt í ljúfa löð, eins og áður hafði verií. Bað F. N. fyrirgefningar á orðum sínum, og var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.