loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
_4_ þessi heit sin að vettugi oft og mörgum sinnum, en lands- menn höfðu þá eigi bolmagn til að hrinda af sér oki kon- ungsvaldsins, eftir að það var einu sinni á komið. AMLI SÁTTMÁLI. — Þuð vur sunnnœli bœndu l'yrir sunn- un land og norðan, að þeir >átuða ælinlegan skatt lierrn Húkoni konungi og Mugnúsi, land og J>egua, með svörðum eiði, 20 ólnir, hver só maður sem þingfararkaupi ó að gegna. Þettu te skulu sanmn færa hreppstjórar og til skips flytjn, og fá í hendur konungsumboðsmanni, og vera þó úr ábyrgð um það fé. Hér f mót skal konungur lóta oss nó friði og islenskum lfigum. Skulu sex skip gunga af Noregi lil Islunds tvö sumur hin næstu en þaðan í fró sem konungi og hinum bestu bændum lundsins þykir hent- ast Iandinu. Erfðir skulu upp gefast í Noregi fyrir islenskum mönn- um, hversu lengi sem þær hafa staðið, þegur réttir koma arfar til eða þeirra umboðsmenn. Lunduurar skulu upp gefast. Slíkan rétt skulu íslenskir menn hafu 1 Noregi sem þeir liafa bestun haft, og þér hufið sjálfir boðið í yðar bréfum og að balda friði yfir oss, svo sem guð gef- ur yður franmst nil tii. Jarlinn viljum vér yfir oss hafa, meðnn liann heldur trúnað við yður, en frið við oss. Skulum vér og vorir arfar hulda allnn trúnað við yður, meðan þér og yður arfar halda við oss þessa sæfctagerð, en luusir, ef hún rýfst að bestu mannu yfirsýn. Síðar var bœtl atriðum inn í sóttmólann, eins og óður er sýnt. ^ÍÐASTI ODDAVERJINN. — Gissur jarl var nú œðsti maður í Iandinu. Hann átti heima á Reynistað í Skaga- firði. Var það vel valið, því að jörðin er eitt hið glæsileg- asta höfuðból á íslandi. Ekki var jarl vinsæll af öllum þorra manna, en fáir þorðu að sýna honum opinbera mótstöðu. Þá var í Rangárþingi höfðingi einn, sem hét Þórður Andrés- son, af Oddaverjaætt. Var hann mikill fyrir sér og eigi trútt um, að honum þætti nóg um veldi og vegsemd jarlsins og Haukdælanna frænda hans, enda hafði Iöngum verið grunt á því góða milli þessara ætta. Og nú vitnast það, að Þórður hefir gert samsæri og viljað ráða jarlinn af dögum, en það
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.