loading/hleð
(84) Blaðsíða 78 (84) Blaðsíða 78
gos þetta eitt hi8 stórkostlegasta, sem sögur fara af í nokkrii landi. Hraunið skemdi eða eyðilagði um 30 jarðir, en hitt var þó verra, að askan barst um land alt, kipti vexti úr gróðrinum, en huldi hann sumstaðar með öllu. En j»að sem til náðist í högunum, var gullitað af brennisteinsfalli og ban- vænt skepnum og olli J)að síðar margskonar veikindum. Hey- fengur var hálfu minni en vant var og þó miklu verri að kostum. Yetur lagði snemma að með hríðum og jarðbönnum, svo að allur peningur var tekinn á gjöf mánuði fyrr en vant var. Tíðarfar var hið versta um veturinn, svo að margir voru orðnir heylausir litlu eftir nýár. Hestar átu tré og torf og hvað sem fyrir varð, en sauðfé ull hvað af öðru, en hrundi síðan niður þúsundum saman af hor og sjúkdómum. Hafis- inn kom um miðjan vetur og lukti um landið að norðan og austan. Vorið var kalt, sigling kom seint og illa, búpening- urinn hruninn niður og litið af að lifa. Gerðist nú hungurs- neyð hin mesta um land alt, lagði dauðsoltið fólkið sér til munns horketið, skóbætur og jafnvel hundsskrokka. Fjöldi manna flosnaði upp, flakkaði um og valt síðan út af á nátt- stöðum eða á vcgum úti. AIls er talið, að fallið hafi í móðu- harðindum níu þúsundir manna. Samskota var leitað er- lendis handa þeim bágstöddu, en það náði skamt. Danska stjórnin setti nefnd manna til að íhuga, hvað gera skyldi, og var Jón Eiríksson í henni, en fékk litlu ráðið. Vildu þá sum- ir flytja alla Islendinga suður á Jótlandsheiðar, en þó var horfið frá því ráði. JYJAGNÚS STEPHENSEN. - Vorið eftir að eldurinn kom upp við Skaftárgljúfur, sendi stjórnin ungan íslensk- an námsmann frá háskólanum til að rannsaka eldstöðvarnar. Það var Magnús Stephensen, sem síðar varð einna áhrifamest- ur maður hér á landi um sína daga. Faðir Magnúsar hét Ólafur.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 78
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.