loading/hleð
(102) Blaðsíða 96 (102) Blaðsíða 96
lenska embættismenn á fund í Reykjavík, og skyldu þeirgeía dðnsku stjórninni bendingar um íslensk mál. Þegar kom fram um 1840 var hugur Jóns Sigurðssonar mjög farinn að hneigjast að landsmálum. Þá urðu konungaskit'ti í Danmörku. Jón neytti góðs fœris og gekst fyrir því, að Islendingar í Höfn færðu hinum nýja konungi heillaóskir, en beiddu jafnframt, að fulltrúaþing yrði sett í landinu sjálfu. Tók konungur þessu vel og ákvað skömniu siðar að endurreisa Alþingi. Um þetta leyti stofnaði Jón Sigurðsson stjórnmála tímarit, er hann nefndi „Ný félagsrit“, og gaf það síðan út í 80 ár. I þessu riti birti hann skoðanir sínar um viðreisn landsins á öllum svið- um, og hafði með því feikimikil áhrif á alla þjóðina. Brátt urðu miklar deilur um þingstaðinn. Vildi Tómas og skáldin Bjarni og Jónas, að þingið yrði epdurreist á Þingvelli og lag- að eftir alþingi hinu forna. En Jón Sigurðsson var þessu al- gerlega mótfallinn. Hann vildi, að þingið væri með nútíma- sniði og haldið í höfuðstað Iandsins. Þetta varð mönnum mikið tilfinningamál, en svo fór, að skoðun Jóns sigraði. Þingið kom fyrst saman 1845. Jón Sigurðsson var þingmað- ur fyrir Isafjarðarsýslu í þetta sinn, og jafnan síðan, meðan hann lifði. Þetta þing hafði ekki löggjafarvald. Stjórnin gat gert frumvörp þess að lögum, en hún gat líka breytt þeim eða felt þau. Nú liðu fáein ár. Enn urðu konungaskifti í Danmörku. Neyttu Danir þess og heimtuðu, að sá konung- ur er til valda kom, afsalaði sér einveldinu, sem staðið hafði í nærfelt tvær aldir. Konungur lét að óskum þjóðarinnar og Danir fengu nú löggjafarþing. Jafnframt Iofaði stjórnin Is- lendingum að kalla saman fund í landinu til að ræða um, hversu nú skyldi hátta landsstjórninni, og var það gert sum- arið 1851. Danir töldu ísland vera eitt fylki í Danmörku en Jón Sigurðsson áleit þvert á móti, að ísland væri raun réttri sjálfstætt riki, en hefði konung sameiginlegan með Dönum.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (102) Blaðsíða 96
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/102

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.