loading/hleð
(32) Blaðsíða 26 (32) Blaðsíða 26
— 26 burð gerast, er hún dæi. Hún andaðist í hárri elli. Gerði þá svo niikið veður, nð mörg hús hrundu og skip týndust. Var það nefndur Olafarbylur. JJRAFN LÖGMAÐUR. — Vald kirkjunnar fór nú dag- vaxandi og mátti heita, að biskupar ka;mu öllu fram, er þeir vildu. Þegar Jón Vilbjálmsson var biskup á Hólum, var Hrafn Guðmundsson lögmaður nyrðra. Hann bjó i Rauðu- skriðu i Suður-Þingeyjarsýslu. Hrafn var skörungur mikill og sló brátt í deilur með honum og Jóni biskupi út af skips- strandi norður á Sléttu. Vildi biskup bæði eigna sér skip og fé, því að Hólakirkja átti jörðina þar sem vogrekið bar að landi, en Hrafn taldi strandið bera undir konung eftir þvi sem lög mæltu fyrir. Lét hvorugur sinn hlut, en biskup bannfærði Hrafn og dó hann i banni. Ekkja hans beygði sig fyrir valdi kirkjunnar og sættist við Jón Vilhjálmsson. Gerðist hún þá nunna á Reynistað og gaf bæði klaustrinu og Hólakirkju stórmikið fé, sér til friðar og manni sinum. Hét þá biskup að láta syngja 30 sálumessur í Hólakirkju fyrir sál Hrafns og tvær messur hver prestur og munkur i biskups- dæmi hans. Var þar með létt banninu af sál og líkama Hrafns, en ekki af erfmgjum hans. Dóttir Hrafns giftist manni þeim, er Brandur hét. Sonur þeirra var Hrafn lögmaður hinn yngri. Hann bjó í Rauðuskriðu, höfuðbóli ættarinnar og virðist hafa erft frá afa sínum uppreisuarlund gegn biskupa- valdinu. Samlíða Hrafni Brandssyni var Ólafur biskup Rögn- valdsson á Hólum, sem bæði var slægvitur, grimmur og fé- gjarn. Atli biskup í sífrldum útislöðum við menn cg stund- um fyrir lillar sakir. Þi bjó á Hvassafel i í Eyjafirði Bjarni Ólason, ríkur maður og /el metinn. Hann átti dóttur, er Rand- íður hét. Óvinir Bjarna sókuðu þau feðg nin um óskírlífi, en aldrei varð það sarmað, Ólafi biskupi þóiti fjárvon í Hvassa-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.