loading/hleð
(69) Blaðsíða 63 (69) Blaðsíða 63
Var fátt me(5 honum og Páli Vidalín, eins og ábur er sagt, en brátt kom þar, að biskup lenti líka í ósátt við Odd, og gekk ekki á öðru en látlausum deilum milli ]ieirra síðustu átta árin, sem biskup lifði. Báðir voru þeir stórlyndir og nokkuð vínhneigðir, en hvorugur vildi vægja fyrir hinum. Heldur þótti hallast á biskup í þessum deilum, þvi að lög- maður hafði mikla stjórnarhylli framanaf. Árið 1720 kom nýr stiftamtmaður til landsins. Komst Jón biskup i mikla vináttu við bann og hugði gott til að geta minst á fornar væringar við lögmanninn. En þá um sumarið andaðist Þórð- ur prestur á Staðastað á Snæfellsnesi. Hann var bróðir Sig- ríðar biskupsfrúar og aldavin Jóns Vídalíns. Biskup ætlaði að vera við jarðarför mágs síns, og lagði þegar af stað vest- ur. Það var á áliðnu sumri. Á fyrsta dag ferðarinnar reið hann yfir Þingvallasveit og tók þá að kenna mikilla sárinda fyrir brjósti. Að kvöldi þess dags tjaldaði biskup við Hallbjarnar- vörður, á fjallveginum milli Þingvallasveitar og Borgarfjarð- ar. Hafði hann áður sagt, að hvergi þætti sér fegurri stað- ur en þar. Brátt elnaði sóttin, og á þriðja degi sagði einn af fylgdarmönnunum við hann: „Mér líst herra, sem þér munið eigi tengi hér eftir þurfa að berjast við heiminn". Biskup svaraði: „Því er gott að taka. Eg á góða heimvon.“ Litlu síðar andaðist hann. Tveimur árum áður var húslestr- arbók hans gefin út i fyrsta sinn. „Hefir hún verið prentuð upp aftur og aftur og þykir enn eins og von er, ágætasti vottur um frábæra málsnild og háleita andagift eins hins dýrð- legasta kennimanns, sem Island hefir borið.“ JÓN SKÓLAMEISTARI. - Þegar Jón Vídalín var biskup í Skálholti, kom þangað til náms piltur úr Gull- brjngusýslu, að nafni Jón Þorkelsson. Hann átti efnaða for- eldra, gekk námið vel, og naut hylli biskúps. Að loknu námi
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.