loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
- 23 - landsins, og jafnan Htil þegar best gerði. En þó að Björg- vinjarmenn gætu ekki rekið islensku verslunina svo að við- unandi væri, vildu þeir með engu móti láta sinn hlut fyrir Englendingum og fengu konung til að banna Islendingum að eiga nokkur skil’ti við þá. Skyldu enskir menn vera friðlaus- ir og réttdræpir á íslandi, en skip þeirra og aðrar eignir falla undir konung. Þetta þóttu Englendingum harðir kostir. Byrj- uðu þeir um 1420 að ræna og brenna víða með ströndum fram. Létu þeir reiði sína bitna á umboðsmanni konungs, hirðstjóranum á Bessastöðum; brutu þeir niður bæinn og kirkj- una og rændu því, sem þeir máttu með komast, og ráku sjálf- an hirðstjórann á flótta. Um sama leyti gengu þeir á land norður við Eyjafjörð, hjuggu strandhögg og eyddu bygðina með eldi og vopnum, en bertóku fólk og höfðu heim með sér. Þá voru tveir hirðstjórar yfir landinu. Þeir fóru að Englendingum út í Vestmannaeyjar og vildu stökkva þeim í burtu þaðan, en þá tókst eigi betur en svo, að hirðstjórarnir voru ofurliði bornir, handteknir og lluttir til ílnglands. Bet- ur tókst Skagíirðingum að etja kappi við Englendinga. Árið eftir að Jón Gerreksson fór til íslands, komu Englendingar fjölmennir í Skagafjörð og byrjuðu að ræna héraðið, en bænd- ur tóku rösklega á móti og áttu við þá orustu. Biðu Eng- Iendingar ósigur og mistu margt manna, en þeir sem eftir lifðu, flýðu heim í Hóla og leituðu kirkjugriða. Þá var bisk- up á Hólum enskur maður, Jón Vilhjálmsson að nafni, mað- ur harðdrægur og fégjarn. Hafði hann keypt biskupsembætt- ið fyrir ærið fé og vildi græða á því. Að landslög- um voru ræuingjan ir léttdra pir óbótamenn og eignir þeirra fallnar undir konung. Jón biskup skeylti þvi engu. Lýsti hann í giiðuin og friði heilagrar Hólakirkju alla þá enska menn er „i kirkju sóu komnir og kaldi um kórstoðina“. Hann keypti af þeim liálft skipið, en hinn helminginn gáfu
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.