loading/hleð
(75) Blaðsíða 69 (75) Blaðsíða 69
- 69 - burtu, setti upp verSlag á öllu, sem stofnanirnar framleiddu, og sendu vöruna i sem verstu útliti á markaðinn, t. d. dúk- ana ólitaða, óþæfða og ófergða. En ef að var fundið svör- uðu allir kaupmenn á einn veg: „Þetta er i&lenskur iðn- aðuru. Með þessu lagi tókst félaginu von bráðar að koma iðnaðarstofnununum fyrir kattarnef. Skúli fór í mál við fé- lagið en laut þar i lægra haldi. Sveið honum sárt að sjá kaupmannavaldið verða að bana þessu óskabarni sínu, sem átti að verða þjóðinni allri til viðreisnar. gKÚLI OG KAUPMENN. - Meðan Skúli var sýslu- maður i Skagafirði, fekk svonefnt Hörmangarafélag einka- rétt á íslensku versluninni. Voru stjórnendur þess ókunnugir landsháttum, en gerráðir og illir viðskifta, fluttu hingað jafn- an of-litla niatvöru, en þvi meira af tóbaki og brennivíni. Hafði Skúli sektað félagið fyrir að flytja til Skagafjarðar graut- fúið timbur, sorajárn, sem varð að gjalli í eldinum, og fyrir að taka einn og einn mann inn í búðina og versla við þá, svo að eigi varð vitnum við komið. Eftir að hann var oröinn landfógeti og iðnaðarstofnanirnar komnar á fót, versnaði stór- um sambúðin milli Skúla og Hörmangara. Beittu þeir hvar- vetna mestu harðneskju við fólkið og fluttu til landsins ónóga nauðsynjavöru. Þannig gat t. d. maður sem lagði inn 350 kg. af harðfiski ekki fengið nema 50 kg. af mjöli. Á vetrum stóðu verslunarhúsin mannlaus en oft með allmiklum vöru- birgðum, sem enginn mátti kaupa, þó að líf lægi við. En þegar harðæri var og mannfellir fyrir dyrum lét Skúli opna búðirnar og selja nauðsynjavöru, en fleygja því sem skemt var. Árið d 756 var harðæri mikið lil Iands og sjávar, gras- brestur og aflaleysi, og þar að auki vöruflutningur í minsta lagi, og það sem fluttist af mjöli úldið og maðkað, en svo voru menn þá aðframkomnir af hungrinu, að þeir þóttust
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.