(110) Blaðsíða 104 (110) Blaðsíða 104
- 104 - ur allfrægur maSur og kom þar, a8 konungur veitti honum ríflegan ferðastyrk til að fara suður í Iönd. Fór hann um Þýskaland og alt suður i Feneyjar, en dvaldist ])ó lengst af i París og Lundúnum. Meðan hann var í Englandi lék hon- um mikill hugur á að geta afritað tveggja alda gamlan samn- ing milli Englands og Danmerkur, sem geymdur var í skjala- safni í Lundúnum. Vissi hann að dönsku stjórninni var bráð- nauðsynlegt að geta fengið samninginn orðréttan. En sá var hængur á, að það var harðbannað að skrifa upp skjölin. Þá tók Grímur það til bragðs, að hann lærði samninginn ut- anbókar, dálítið á hverjum degi, og ritaði síðan upp eftir minni, er hann kom heim. Eftir að Grímur kom aftur til Danmerkur, gerðist hann embættismaður í stjórnarráðinu danska og hélt því starfi í nærfelt 20 ár. Fór hann alloft með vanda söm erindi til annara landa fyrir dönsku stjórnina. Þótti mikið að Grimi kveða, hvar sem hann fór, því að maðurinn var prýðilega gefinn, ágætlega mentur, og kunni vel að vera með tignum mönnum. Á þessum árum var hann mjög hand- genginn Danakonungi, var oft í boðum hjá honum og spilaði við hann, en það þótti allmikil sæmd. Þegar Grímur var er- lendis, átti hann rauðan hest góðan, heiman af Islandi. Grím- ur var mikill dýravinur og þótti vænt um klárinn. Eitt sinn falaði konungur hestinn til kaups, en Grímur kvaðst ekki nenna að selja vin sinn vini sínum. „Gef þá“, mælti kon- ungur. Eigi vildi Grímur það og þóttist ekki nógu rikur til að gefa konungum, og við það sat. Þeir voru samtímis í Höfn öll [sín bestu ár, Grímur og Jón forseti, en heldur var fátt með þeim, og kallaði Jón, að Grímur væri óþarflega fylgi- spakur stjórninni. Sjö árum fyrir þjóðhátíðina lét Grímur af embætti sínu, fluttist alfarinn heim til Islands og fór að búa á Bessastöðum. Fékk hann jörðina í skiftum hjá stjórninni; höfðu Bessastaðir þá verið i konungseign frá þvi að Hákon
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 104
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.