loading/hleð
(88) Blaðsíða 82 (88) Blaðsíða 82
- Sá - inu fyrir drag3Úg og leka. Árið 1800 var Alþingi Iagt niður og i staS þess settur yfirclúmur í Reykjavík. Magnús Stephensen varð fyrslur dómstjóri og réð mestu um þessa breylingu. Magnús bjó uin þessar mundir stórbúi, fyrst á Innra-Hólmi við Hvalfjörð og siðan I Viðey. Hann átli prentsmiðjuna á Leirá og var einráður utn, livað prentað var á íslandi. Magnús vildi hefja þjóðina úr deyfð og fátœkt með því að frœða hana. Eyddi hann afarmiklu fé til að get'a út gagnlegar frœði- bækur og hið fyrsta fréttublað, sem út kom á íslensku, en hlaut að launum óþökk og mótgerðir. Olli þar miklu um að honum var ósýnt um að rita islenskt mál, þótt hvorki skorti liann gáfur né þekkingu. Hélt hann þessari fræðslustarfsemi áfram alla æfi. og er í þeim efnum einhver hinn merkasti brautryðjandi, sein uppi hefir verið með þjóðinni. ^VEINN PÁLSSON. — Um mitt sumariS 1791 kom ung- ur íslenskur náttúrufræðingur frá Danmörku heim til Islands til að rannsaka náttúru landsins. Það var Sveinn Pálsson, einn hinn glöggasti náttúrufræðingur, sem uppi hefir verið hér á landi. Sveinn var Skagfirðingur og jafnaldri Magnúsar Stephensens. Foreldrar hans voru fátæk, en komu honum þó til náms í Hólaskóla. Þaðan fór Sveinn rúmlega tvítugur að aldri til landlæknisins, sem bjó á Nesi við Reykjavik, til að nema þar læknisfræði. Dvaldist Sveinn þar í fjögur ár. Hann fýsti mjög að nema meira, sigldi til Danmerkur og 8tundaði af kappi bæði læknisfræði og náttúrufræði við há- skólann. Hvorugt var arðvænlegt á Islandi. Læknisembætti var þar ekkert laust, og þó enn síður lífvænlegt fyrir nóttúru- fræðing. Þá vildi svo til, að vísindafélag í Danmörku bauðst til að kosta Svein til að ferðast á íslandi, gera þar vísindaleg- ar rannsóknir og safna náttúrugripum. Tók Sveinn þessu feginshendi, þótt neyðarboð væri, því að félagið gat lítið lagt af mörkum, en stjórn þess ókunnug Islandi og mjög kröfuhörð um framkvæmdir. Fyrsta sumarið fór Sveinn smá- ferðir um Suðurland, skoða.ði fjöll og steina, safnaði grösum og athugaði fugla, en stundaði jafnframt lækningar. Um vet-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.