loading/hleð
(6) Blaðsíða [4] (6) Blaðsíða [4]
þeirri stund, er þau komast úr skóla og þurfa aldrei að opna bók framar. Degar svo er komið, er ávííxtur skólaverunnar sljófguð börn, með þekkingarhrafli, sem er að glcymast, og rótgróinni óbeit á að lesa eða lœra meira. Svona má ekki gnnga lil lengdar. Og Barnabiblian, Lundnfræði K. F. og þessi íslnndssagu eru spor í áttinn, tilraunir sem miða að þvi að lngu kenslubækurnar eftir eðli barna. Tilgangurinn sá að vekja lestrarlöngunina og fróðleiksfýsnina, löngun til sjálfstæðrar vinnú og sjálfbjálpar. Bók þessi á ekki að vera byrjendabók í þrengsta skilningi, heldur er hún miðuð við 2—3 siðustu árin fyrir fermingu. En fyrir þnnn tima þurfn börnin helst að hafa lesið eða verið sögð ætintýri, þjóðsögur og hetjusögur. Síðan er gert ráð fyrir að saga í brotum, persónu- og menningarsaga, sé vel við hæfi barna. Og reynslan hefir sýnt í vetur sem leið, að þessi bók er ekki oflöng handa barnaskólura eða fnrskólum, enda er gert ráð fyrir að hún geli jafnfrnmt verið lesbók. í því skyni er málið sveigt sem næst venjulegu rifmáli, þvi að engin ástæða þótti til nð líkja eftir neðanmálssögustil, sem mun vera kullnður léttur. Tímabila- skiftingu geta kennarurnír bætt við munnlegu, að þvi leyti, sem þroski nemenda leyfir. Þeir sem nema sögu í stærri skólum, eftir ferminga- aldur, fá þar yfirlit og samhengi í söguna og dýpri skilning á viðburð- um. Hinir sem ekki fara i skóla en eru bókfúsir og lestrargjarnir munu með sjálfnámi á unglings- og fullorðinsárum komast jafn langt eða lengra. í þessari bók eru rakin nokkur belstu alriðin úr sögu lundsins, þau sem auðveldust eru og einföldust og sögð þannig, að líkur séu til að námið veki Iöngun barnn til að lesa meira um efnið síðar. Kver þetta á að geta verið lesbók og kenslubók bæði á heimilum og í skól- unum. Ef til þess kemur að bókin verði gefin út nftur, verður bætt við myndum og reynt að lnga efnið enn fremur en orðið er, eftir þörf- um og eðli barna á skólanldri. Reykjavlk 10. júni 1916 Jónas Jónsson
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða [4]
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.