loading/hleð
(96) Blaðsíða 90 (96) Blaðsíða 90
var æfinnar. Hann andaðist sumarið 1841 og var þá hálf- sextugur. Eigi minnast menn Bjarna nú fyrir það, að hann var einna mestur virðingamaður hér á landi um sína daga, heldur af jiví, að hann var eilt hið mesta ljóðskáld íslendinga. Þjóðsönginn alkunna: „Eldgamla Isafold" orti hann á æsku- árum sínum í Danmörku, en flest önnur frægustu kvæðin eru orðin til heima á Islandi. Bjarna var ekki létt um að yrkja og þess vegna eru Ijóð hans nokkuð ]>ung og torskilin, þó að þau séu fögur. (Kvæði Bjarna með œfisögu lians voru gefin út 1884). ^ÓMAS SÆMUNDSSON. — Þegar Baldvin Einarsson var fallinn frá, kom fram á sjónarsviðið annar ungur Is- lendingur, sem líktist honum að gáfum og áhuga. Það var Tómas Sæmundsson. Hann var fæadur í Landeyjum, tveim- ur árum áður en Jörundur hundadagakonungur kom hingað til landsins. Faðir hans var dugandi bóndi, en nokkuðskap- harður; lét hann drenginn þéra sig. Tómasi var á ferming- araldri komið i heimaskóla hjá prestinum í Odda og siðan í Bessastaði, ]>ví að latínuskólinn var ]>ar um þær mundir. I háskólanum lagði Tómas stund á guðfræði og gekk það vel. En jafnframt því var hann sihugsandi um, hvað gera mætti Is- Inndi til gagns. Á Hafnarárum sínum kom hann einu sinni heim snöggva ferð, en lenti þá i orðakeppni við danskan kaupmnnn í Reykjavík, líklega út af versluninni, sem var enn í mesta ólagi, en það varð til þess, að kaupmenn syðra synjuðu honurn fars með skipum sínum. Þá reið Tómas norður til Akur- eyrar, náði þar í skip, og var fyr kominn til Danmerkur heldur en þeir, sem synjaðu honum um faikostinn. Að loknu námi i Höfn, fýsti Tómas suður í lönd til að sjá siði og hætti annara þjóða. Tókst honum með fadæma dugnaði að Sáfna sér farareyri, svo að hann gat verið burtu í tvö ár.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 90
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.