loading/hleð
(114) Blaðsíða 108 (114) Blaðsíða 108
- 108 - skálda, sem að meira eða minna leyti, voru samherjar Jóns Sigurðssonar í andlegri viðreisn íslensku þjóðarinnar. ^ÖGULOK. — Stjóriíarskráin 1874, var ávöxturinn af æfilangri baráltu og sjálfsfórn Jóns Sigurðssonar og með henni hófst nýtt tímabil í sögu Islendinga. Þá var Iandið i kaldakoli eftir margra alda kúgun og misvitra stjórn Dana. En síðan Islendingar fengu hönd í bagga með stjórn landsins hefir þjóðin tekið meiri framförum á einum manns- aldri en á öllum þeim öldum samanlögðum, sem erlendir menn höfðu stýrt þjóðmálaefnum Islendinga. Merkilegustu endurbæturnar, sem stjórnarskráin veitti, voru þær að nú höfðu Islendingar full ráð yfir fjármálum landsins, og að ekkert gat orðið að lögum í landinu nema það sem Alþingi hafði samþykt. Samt fylgdu þessu fyrirkomulagi allmargir ágallar. Yfir þinginu og íslenska landshöfðingj- anum stóð erlendur maður, danskur ráðherra, sem hafði yfir- umsjón íslenskra mála. Ekkert af frumvörpum Alþingis varð að lögum, nema þessi maður vildi undirrita það með kon- unginum. En mjög oft kom það fyrir, að ráðgjafinn neitaði Iögum staðfestingar, og helst þeim, sem Islendingum þótti mestu máli skifta. Þetta stafaði stundum af ókunnugleika en oftar af því, að ráðgjafar þessir Iitu jafnan fremur á hag Danmerkur en Islands. Þetta stjórnarfyrirkomulag varð Is- lendingum stöðugt óánægjuefni, en eigi fékst því breytt fyr en eftir 30 ára baráttu við Dani. Kom þar loks, árið 1903, að svo var ákveðið, að ráðherra Islands skyldi vera íslend- ingur og búa í landinu sjálfu. Sá sem fyrstur tók við þeim völdum var skáldið Hannes Hafstein. Það er erfitt í stuttu máli að gera grein fyrir þeim fram- förum, sem fylgt hafa þessum tveimur breytingum á stjórn- arfari landsins. Landsmönnum hefir íjölgað talsvert, og tek-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Kápa
(120) Kápa
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Band
(124) Band
(125) Kjölur
(126) Framsnið
(127) Toppsnið
(128) Undirsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2

Tengja á þessa síðu: (114) Blaðsíða 108
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/2/114

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.