loading/hleð
(37) Page 29 (37) Page 29
29 Af hinu áftur talda og öferum tleiri skipunum konungs í lagasöfnunum má sjá þaÖ í tiliiti til löggjafarvaldsins, aÖ konungar gjörÖu sem þeir œttu þaö einir. Á hinn bóginn viröist, aö menn á Islandi hafi reynt til, ab minnsta kosti aí> nafninu til, ab láta alþingi halda þeim rjetti ab samþykkja ný lög, og var þab gjört á þann hátt, ab svo nefndur dómur var dæmdur, er staöfesti hin nýju liig. Slíkur dómur er t. a. m. til frá árinu I508* 1); þar lýsa tólf menn því yfir, aö þeir sjeu nefndir á alþingi af lög- manni til ab rannsaka og dæma „um konungsbrjef þaö er nýlega er komiö í land, og lýtur aÖ rjettarbót Hakonar konungs um arf, auk annars, er í því stendur; því dæmdum vjer áöur nefndir dómsmenn þetta konungsbrjef og öll atriÖi þess statt og stööugt í alla staöi.“ Hinn kunnugi útgefandi fer um þetta svo felldum oröum, „aö menn reyndar sjái af þessum dómi og öörum fleirum, aÖ ís- lendingar hafi tekiÖ sjer slíkt vald, en aö þaö sje einnig víst, aö slíkt samþykki þeirra og dómar hafi síöar meir ekki veriö annaö en til málamyndar, og reikur einn, og aö tilskipanir konungs hafi haft fullkomiö lagagildi, jafnvel áöur en einveldiÖ komst á, hvort sem þeir samþykktust þær eöa ekki.2)“ Enn fremur hafÖi alþingiö aö vísu mikiÖ löggjafar- vald í landinu sjálfu, og finnast þess mörg dæríii í bls., o. s, frv., Lovsamling for Islancl í yfirliti efnisins undir oröinu Handel. 1) Safn M. Ketilssonar I., 103. bls. o. s. frv. 2) Embættismannanefndin í Reykjavík 1838 áleit jafnvel: ,,ab lög- gjafarvald alþingis hefbi hætt á 13. öld, þegar Island var lagt undir Noreg, og aÖ þaÖ síÖan bafi einungis haft dómsvald, og einstöku sinnum hafi þaö haft mál til íhugunar, þangað til þaÖ hafi, eptir aö einveldi komst á, ekki veriö annaö en illa lagaÖur yflrdómur “ Ng Coll. Tid. 1843, 21fi. bls.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Link to this page: (37) Page 29
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/37

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.