loading/hleð
(30) Blaðsíða 30 (30) Blaðsíða 30
V NIÐURLÆGING NR. 17—21 En vantrii á framtíðina og vonleysi fer vaxandi, laga- og kirkjumálið verður blandað og spillt, erlend lög streyma inn, undirlægjuháttur fer vaxandi. Ein- stöku raddir sýna þó trú á landið. Alþýðan berst sinni þöglu baráttu, hjá hénni lifir lungan hreinni. Þrátt fyrir alla fátæktina slokknar ekki með þjóðinni ást á sögum og kvæðurn og fróðleik. Menn lesa sögur og kveða rímur í baðstofunni á kvöldin. Á kveðskapnum hafa menn óbilandi trú og eru þess fulltrúa, að í honum sé fólginn yfirnáttúr- legur máttur. „Kraftaskáldin“ þóttu ekki dæl viður- eignar, ef þau urðu fyrir auðmýkingu. 17. Gerningaveður; nálætumynd eftir Kristin Péturs- son. Menn skapa úr reynslu sinni, böli og draumum skáldskap í þjóðsögum og ævintýrum. 18. —19. Aðrar þjóðsagnamyndir. (Eftir Kristin Pétursson.) Úr vonum sínuiu og þrám skapa menn draumfagrar álfasögur: 20. Álfahamar („Skip mitt er komið að landi“, mál- verk eftir Jóhannes Kjarval). Árið 1783 var Skaftáreldur og síðan móðuharðindin, sem komu þjóðinni á heljarþröm. Árið 1800 var alþingi afnumið. 21. Alþingi á 18. öld, eítir teikningu Sæmundar prests Hólms. En 1787 höfðu gerzt þau miklu tiðindi, að verzlunin var gefin frjáls við alla þegna Danakonungs, og var það upp úr hörmungum móðuharðindanna. En á undan 30
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.