loading/hleð
(31) Blaðsíða 31 (31) Blaðsíða 31
V NIÐURLÆGING var gengið starf nokkurra mætra manna, sem boðuðu nýja tíma. Þó að þetta tímabil væri hið erfiðasta í sögu ís- iands, lét það þó nokkurn arf eftir sig, þó að ekki væri það í gulli og silfri. Fornbókmenntirnar vöktu enn enduróm í hverju brjósti, kveðskapur og aðrar bókmenntir voru enn eign hinna snauðustu sein hinna ríkustu. Tungan varðveittist í þeim og á vörum al- þýðunnar. Og úr böli þessa tíma spruttu ágæt verk. Þá orti Hallgrímur Pétursson Passíusálmana, og hafa þeir verið prentaðir eitthvað fimmtíu sinnum, og sýnir það, að gildi þeirra var ekki með öllu tímabundið. Þá flutti meistari Jón Vídalín sínar magnþrungnu ræð- ur. Fágætlega merkilegan skáldskap skapaði þjóðin í þjóðsögum og ævintýrum, og hefur sá sjóður elcki gengið til þurrðar, þó að hvorki skáld né listamenn hafi sparað hann: hefur honum ekki verið alveg ólíkt farið og hringnum Draupni.
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.