loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 nema kvef-kvilli nokkur, sem ásókti liann, |»ví liann vissi ekki aft þaft var tlauftans engill, sem snart hann sinni köldu hendi. Verfiur {jví varla svo aft or&i kveöiö, a& haun hafi legiö bana- legu, heldur mátti {»að heita, a& hreystima&urinn gengi umsvifalausi inn til hinnar miklu hvíldar“. Yms dæmi eru í margra minnum, {»eirra er nú lifa, upp á atgjörfi Ólafs Pjeturssonar, a(- orku hans, karlmennsku, snarræöi, orftheppni o. s. frv. Skal nú auka hjer aptan viö fáeinum smásögum slíku viövíkjandi, þar þær Ijsa mörgu hjá manninum, af því sem nú var nefnt, og hera meÖfrain ljósan vott um gáfur hans og luridarlag. Vjer búumst við, að sumum kunni að þykja smásögur þessar hversdagslega, sumar hverjar, en þess ber að gæta, að flestir menn þekkjast bezt, einmitt af hinu hversdagslega, er menn svo kalla, og þess annars, að eingin áreið- anleg frásaga, af jafnvel minnstu atvikum í lífi og fari afbragðsmanna, má hversdagleg heita í sömu þýðingu og ómerkileg. Ólafur var fyrst formaður hjá Ólafi stipt- amtmanni Stephensen, fyrir skipi er þeir áttu báðir saman, hálft hver. Stiptamtmaður vildi með eingu móti selja Ólafi sinn hluta skipsins, þrátt fyrir ítrekaða fölun hans, því hann hugði á búnað og vildi því eiga það allt sjálfur, en hinn sá skaða sinn að verða af formennsku Ólafs, sem var aflamaður mikill. Að lyktum


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.