loading/hleð
(28) Page 20 (28) Page 20
20 BANDAMANNA SAGA. 1 Frá því er sagt, at þeir, Styrmir ok Þórarinn, talast við. Styrmir mælti: „Mikla sneypu ok svívirðing hiifum1 2 3 vit af þessu máli fengit’’. I’órarinn segir þat eptir líkendum, „ok munu her vitrir menn hafa um vélt’’. „Já’5, sagði Styrmir; „sér þú nökkut nú til leiðrétlu?’’ „Eigi veit ek, at þat megi brátt verða,” segir Þórarinn. „Hvat helzt?’’ segir Styrmir. Þórarinn svarar: „Væri sökin við, þá er fé var borit í dóm, ok sú mun bíta’’. „Þat3 er”, segir Styrmir. Ganga þeir þá í brott ok heim til búða. Þeir heimta nú saman vini sína ok tengðamenn á eina málstefnu. Þar var einn Hermundr Illugason, annarr Gellir Þórðarson4, þriði Egill Skúlason, fjórði Járnskeggi Einarsson, fimmti Skegg- broddi Bjarnason, sétti Þorgeirr Halldóruson, ok þeir Styrmir ok Þórarinn. Þessir átta menn ganga nú á tal. Segja þeir, Styrmir ok Þórarinn, málavöxtu, ok hvar þá var komit, ok hversu mikill slœgr til var fjárins Odds, ok þat, at allir munu þeir íullsælir af verða. Þeir ráða nú til fasta með sér, að veitasl allir at málinu, svá at annathvárt skyli5 fyrir koma sektir eða sjálfdœmi; ganga nú síðan í bönd ok eiða, ok hyggja nú, at þessu megi ekki bregða, ok engi muni traust á bera eða kunnáttu, í móti at rísa. Skilja at svá mæltu, ok ríða menn heim af þingi, ok ferr þetta fyrst af hljóði. Oddr unir nú vel við sína þingreið, ok er nú fleira í frændsemi með þeim feðgura, en verit hafði; sitr nú um kyrrt þau missari. Ok um várit hittast þeir feðgar 1) Skinnb. hefur hjer fyrirsögn; en.ap banöa ním i(=mönnumX 2) 1‘annig skinnb. hjer; sb. bls. 1515, 3223, 333. 3) Leiörjetling samkvæmt 455, 554 a /3. 568 og 4. add. í staðinn fyrir þ a , sein stendur í skinnb., og viröist vera þýöingarlaust. Þeir sem rilað hafn 163 0 og 165 L, hafa ætlað að leiðrjelta rilvilluna 1 skinnb. og sett: Ok sú mun bila þa, og sleppt er. 4) I'annig skinnb. og öll handritin, nema 140 og 49 3; þau hafa : Gellir^t’or- kelssonfrájHelgafelli. • 5) Getgáta fyrir rkili, sem stendur i skinnb., og sem reyndar getur verið ritvilla fyrir skul.i, en liklegra er þó, að það sé ritað eptir framburði: sb. bls. 3110. 20
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page [1]
(8) Page [2]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Rear Flyleaf
(56) Rear Flyleaf
(57) Rear Flyleaf
(58) Rear Flyleaf
(59) Rear Board
(60) Rear Board
(61) Spine
(62) Fore Edge
(63) Scale
(64) Color Palette


Bandamannasaga

Year
1850
Language
Danish
Pages
60


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Link to this page: (28) Page 20
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/28

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.