loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 Ólafur að kenna sonum Guðmundar, Davíð og Benedikt um veturin, gegna verzluninni í Flatey, sem og að nokkru leyti liafa forráð bús kaupmanns- ins, sem þá stóð í Ilaga á Barðaströnd. Vorið 1817 kom Guðmundur út ln'ngað aptur og galt hann þá Óiafi laun hans, en lét þau vera í þeim hlutum, er Guðmundur taldi honum nauðsynlega, en sem ei feingu að heldur aukið farareyri Ólafs; enda taldi Guðmundur kaupmaður, sem ei vildi missa af þjónustu Ólafs, liann sem mest hann mátti af utanferð, og kvað hann jafnan mundi skorta fé til þess; bar hann fyrir því Finn prófess- or Magnússon, livern Ólafur hafði beðið að taka við sér, ef utan kæmist, og útvega sér aðgaungu við báskólann, að ei væri lionuni formandi, að byrja utanferðina án 1000 rd., eins og þá væri ait djTt. þannig varð það, að Ólafur hætti við utan- ferð það haust, með því Guðmundur kaupmaður og kona hans lögðu fast að því við hann, að hann gegndi verzluninni hið næsta ár, og kendi syni þeirra Benedikt, en Davíð fór þá í Bessastaðaskóla; og var Ólafur í þjónustu Guðmundar Schevíngs alt þángað til um haustið 1819; var þess þá einginn kostur, að hann feingist leingur til þeirra starfa, með því honuin lá utanferðin jafnan ríkt í huga, enda voru laun hans fremur rýr og ei alls kostar aðgeingileg. Um þetta leyti bjó á Flatey sunnanverðri


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.