loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 3. Eggert Theodor, fæddur 10. Jún. 1829* 1. Vorið 1823 fékk sóknarprestur til Flateyar, séra Tómás Sigurðsson, Garpdalsprestakall, réð Ólafur það þá af, með fram fyrir tilmæli sumra sóknarmanna og annara vina hans, að ríða suður til Reykjavíkur og sækja um Flateyarprestakall. Tók Geir biskup honum einkar vel, og mundi til hans á ýngri árum og gaf honum góðan vitnisburð2. Ólafur kom til Reykjavíkur 26. d. Júlímán: og fékk strax brauðið, en vígslu tók liann af biskupi miðvikudaginn 30. s. m., og þurfti því ekki að dvelja þar nema 4 daga3. Ólafur kom á 4. degi til Flateyar, frá því er hann var vígður, og tók sóknarfólk alt honum báðum höndum. Gegndi bann nú öllum prestsverkum í báðurn sóknunum um 7 ár; fann hann þá fulla nauðsyn á því fyrir sig, að taka sér aðstoðarprest í hinu mjög erviða prestakalli, er hann hafði að þjóna, og bafði hann mundi prosti Eiuarssyni, sem þá var aíistoílarprestur Íuíiur hennar. 1) Hann dó úr andarteppu 10 daga gainall. 2) Bisktip segir svo: „Hann heQr ágætar náttúrngáfur, „sem hann heflr eflt meí) kostgæfni og ástundan, og er þess „því aí> vænta, aþ hann muni, þegarframí sækir, verþa eink- „ar nýtur keimimaþur; hann or háttprýþismaþur mikill, og „elskaþur af riateyar-sóknarmiinnum'1. 3) Olafur var sá síþasti, er Geir biskup vígþi, og gat hann þess meþ eptirtakanlegum orþum í vígslurætunni, enda átti hann þá ekki eptir aí> lifa nema 52 daga.


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.