loading/hleð
(31) Blaðsíða 25 (31) Blaðsíða 25
10. kap. Yatnsdæla saga. 25 mn haf&i hugr sagt. „En veizlu hef ek þðr nú búna, fóstri minn! mefc öllum þeim föngum, sem ek hefi til*. Ingimundr kvaÖst koma mundi. Ingjaldr fúr heitn, ok baub mörgum mönnum heim meí) s&r. Síöan fdr hverr sem bolit var. þeir Ingjaldr efla þar sei& optir fornum sib til þess at menn ieitu&u eptir forlög- um sínum. þ>ar var komin Finna ein fjölktinnug. Jeir Ingimundr ok Grímr komu til veizlunnar mcí fjölmenni miklu. Finnan var sett hátt, ok búit um hana vegliga. þangat gengu menn til frStta, hverr úr sínu rúmi, ok spur&u at forlögum sínum. Hún spá&i bverjum eptir því sem gekk, en þat var nokkut misjafnt, hvernig hverjum líka&i. þeir (óst- bræbr sátu í rúmum sínum, ok gengtt eigi til fretta. f>eir Iögfeu ok engan hug á spár hcnnar. Völvan mælti: „Hví spyrja þeir hinir ungu menn eigi at forlögum sínum, því at mér þykir þcir merkilig- astir menn af öllum þeim, sem h&r eru saman kornn- ir.“ Ingimundr svarar: „Mér er ekki annara at vita forlög mín en fram koma, ok ætla ek mitt ráfe eigi komit undir þínum tungurútum.* „Ek mun þá segja þér úfregit,“ scgir hún. „þ>ú munt byggja land, er Island heitir, þat er enn vífea úbyggt. þ>ar muntu gjörast virfeingamafer, ok verfea gamall mjök. þínir ættmenn munu ok vera ágætir í því Iandi.“ Ingimundr segir: „þetta er því vél sagt, at þat hef ek einhugsat , at koma aldregi í þann stafe, ok eigi verfe ek þá gófer kaupmafer, ef ek sel ættjarfeir mínar margar ok gófear, en fara í eyfei- byggfeir þær.“ Finnan svarar: „þetta mun fram koma, sem ek scgi, ok þat til merkis, at hlutr sá,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.