loading/hleð
(14) Blaðsíða 4 (14) Blaðsíða 4
4 VAPNFIRÐINGA SAGA. Maðr het Svartr, er kom út hingat, ok görði bu i Vápnafirði. Hit næsta hánum bjó sá maðr, er Skíði het; hann var felítill. Svartr var mikill maðr ok rammr at afli, vel vígr ok úeirðarmaðr hinn mesti. Þá Svart ok Skíða skildi á um beitingar, ok lauk því svá, at Svartr vá Skíða; en Broddhelgi mælti eptir vígit, ok görði hann sekan um; þá var Broddhelgi tólf vetra gamall. Eptir þat lagðist Svartr út á heiði, þá er ver köllum Smjörvatnsheiði, skammt frá Sunnudal, ok leggst á fe Hofsverja, ok görði miklu meira at, enn hánum var nauðsyn til. Sauðamaðr at Hofi kom heim einn aptan, ok gekk inn í lokrekkjugólf Þorsteins karls, þar sem hann lá sjónlauss. Þorsteinn mælti: „Hversu hefir at farit í dag, felagi,” segir hann. „Sem verst,” segir hinn; „horfinn er geldingr þinn hinn bezti, ok þrír aðrir,” segir sauðamaðr. „Komnir munu til sauða annarra manna,” segir Þorsteinn, „ok munu aptr koma.” „Nei, nei,” segir sauðamaðr; „þeir munu aldri aptr koma.” „Mæl við mik slíkt er þer líkar,” segir Þorsteinn; „en tala eigi slíkt fyrir Broddhelga.” Broddhelgi spurði sauðamann, hversu flakkat hefði um daginn; en hann hafði öll hin sömu svör við hann, sem við Þorstein. Broddhelgi let sem hann heyrði eigi, ok fór í rekkju um kveldit. Ok er aðrir menn váru sofnaðir, reis hann upp, tók skjöld sinn, ok gekk út. Þess er getið, at hann tók upp einn hellustein, mikinn ok þunnan, ok let annan enda í brœkr sínar, en annan fvrir brjóst. Hann hafði í hendi bolöxi mikla, á háfu skapti. Hann ferr unz hann kemr í sauðahús; hann rekr þaðan spor, því at snjár var á jörðu. Hann kemr á Smjörvatnsheiði upp frá Sunnudal. Svartr gekk út ok sá mann knáligan kominn at sér, ok spurði, hverr þar væri. Broddhelgi segir til sín. „Þú mant ætla at fara á fund minn, ok eigi erendislaust,” segir Svartr; hljóp at hánum, ok leggr til hans með högg- n
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.