loading/hleð
(25) Blaðsíða 15 (25) Blaðsíða 15
VAPNFIRBINGA SAGA. 15 var. En svá er satt sem mælt er, al ^ferr orð, ef um inunn líðr’, og kemr þetta til eyrna Broddhelga, ok ferr hann eigi, sem ætlat var. Þann morgin, er þeirra var ván, mælti Broddhelgi við húskarla sína, ' at þeir skyldi hvergi fara frá húsum um daginn; „skulu þér,” sagði hann, „höggva yðr sviga stóra ór viði, ok stali marga; er manna hingat ván í dag, ok skulu þér þá neita stafanna, ok keyra hrossin undir þeim, ok reka svá ór túni allt saman.’’ Nú fara þeir Bormóðr heiman, sem ætlat var, ok koma til Hofs; sjá þeir ekki manna úti, ok ríða þegar á hlaðit, ok nefnir þormóðr sér vátta, ok stefnir Þórði um skógarhögg. Helgi var inni ok heyrir stefnuna; hleypr út síðan, ok leggr í gegnum Þormóð með spjóti, ok mælli: „Rekum í braut þessi van- menni, ok látum þá hafa hingat erendi átt til Hofs í dag.” Nú hlaupa út húskarlarnir, ok berja hrossin undir þeim, ok hörfar nú allt saman ofþn fyrir hlaðit, ok urðu þau málalok, en eigi betri, at menn Geifis komust undan með illum leik; bæði sárir ok barðir, en sumir féllu þar dauðir. Þat höfðu menn fyrir satt, at Broddhelgi myndi orðit hafa banamaðr þeirra, er dauðir váru; lct hanri bera líkin í tópt eina, ok bera ofan á hrís. Menn Geitis undu stórilla sínum hlut; ok ekki þó öðru verr, enn því, at þeir náðu eigi at jarða frændr sína ok ástmenn. Komu þeir opt á tai um þetta mál við Geiti, en hann bað þá bíða um stund, ok sagði: „Bat er mælt, at síðar verðr sá at leita, er Iítið sax hefir, ok man oss svá fara við Broddhelga.” En er á leið, sendir Geitir orð þingmönnum' sínum. Fara þeir síðan ór Krossavík, ok stefndu leið til Hofs. Geitir mælti: „Vér höfum eigí lið þetla svá leyniliga saman öregit, at eigi muni Broddhelgi spurt hafa, ok get ek, at þar muni fjölmennt fyrir vera. Vér skulum riða í túu, ok stiga af baki, en binda hesta vára, ok leggja af oss skikkjur "85
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.