loading/hleð
(29) Blaðsíða 19 (29) Blaðsíða 19
vápnfirðinga saga. 19 en ráðit eigi. Geitir kvað hánum heldr ráðligra at fara í Krossavík; „því at fám ætla ek mínum mönnum vel gefast at þiggja vist hjá Helga.” Þat rezt ór, at Þórarinn fór í Krossavík. Broddhelgi spyrr þetta, ok ríðr þegar til skips með söðlaða hesta, ok ætlar at hafa Þórarin heim mcð ser. Þórarinn segir, at þá var annat ráðit. „Þat vil ek sýna,” segir Broddhelgi, „at ek hefi þer eigi með flærð heim boðit; því at ek vil vera vandalauss af, þótt þú farir heim þangat.” Annan dag eptir reið Broddhelgi til skips, ok gaf Þórarni stóðhross, flmm saman, til vinfengis, ok váru þau öll fífil- bleik. Geitir ferr nú eptir Þórarni, ok spyrr, hvárt hann hafi þegit stóðhrossin at Brodhelga. En hann kvað þat satt vera. „Þat ræð ek þér,” segir Geitir, „at þú skilir aptr stóðhrossunum.” Hann görði svá, ok tók Broddhelgi við þeim aptr. Þórarinn var með Geiti um vetrinn, ok fór utan um sumarit eptir, ok er hann kom út, hafði Geitir flutt bústað sinn, ok bjó þar er heitir í Fagradal. Þórarinn fór á Egilsstaði til* vistar. Þeir bera ráð saman þingmenn Geitis, ok þóttust eigi lengr þola mega újafnað Broddhelga. Fara nú til fundar við Geiti, ok er Þórarinn fyrir þing- mönnum. Hann mælti þá: „Hversu Iengi skal svá mega fram fara,” segir hann, „til þess er yfir lýkr með öllu um ágang Broddhelga. Nú gengr margt manna undan þér, ok laðast allir til Broddhclga, ok virðum vér þér þrekleysi eitt til ganga, er þú hlííist við Broddhelga. Þú ert ykkar eigi úsnarari, ok eigi hefir þú með þér minni garpa, enn hann hefir með sér. Eru nú tveir koslir til af várri hendi — at þú farir heim í Krossavík með bú þilt, ok flý þaðan aldri síðan, en gör í mót Broddhelga, ef hann görir þér nökkurn úsóma héðan í frá; ella munu vér selja hústaði vára, ok ráðast í braut, sumir af landi, en sumir ór héraði.” Geitir' görir nú heiman ferð sína norðr í Ljósavatnsskarð
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.