loading/hleð
(36) Blaðsíða 26 (36) Blaðsíða 26
26 VAPNFIRÐWGA SAUA. þessarrar ferðar.” I‘á tók Helgi at styttast, ok mælti: „Eigí þarftu mér optar orð at senda, er þú skræíist nú, er ek em hér kominn til Iiðs við þik, enda villu eigi heldr, at aðrir fari.” Skiljast þeir nú síðan með styttingi. Fara þeir brœðr heim, ok er nú kyrrt um hríð. Fundust þeir I’orkell ok Bjarni eigi í þessu sinni. Um várit eptir fara þeir höfðingjarnir til várþings í Fljótsdalshérað, Bjarni Broddhelgason ok I'orkell Geítisson. Með þorkeli var Blængr ok þeir Egilssynir, Þórarinn, HalU björn ok Þröstr, ok Eyjólfr, er bjó á Víðivöllum. Váru þeir Þorkell fimmtán saman. Fóru þeir til Eyvindarár til Gró, ok annaðist hón þat, er þeir þurftu. Með Bjarna váru í för Þorvarðr læknir af Eireksstöðum1 *, Brúni af Þorbrands- stöðum, Eilífr Tjörfason3 af Torfastöðum, brœðr tveir af Búastöðum'-*, Bevgr ok Brapdr, synir Glittuhalla4, Skiði fóstri Bjarna ok Haukr Loptsson, ok váru þeir átján saman. Þau ITelgi Ásbjarnarson ok Þórdís Broddhelgadóttir tóku vel við þeim, er þeir komu til Mjófaness. Ok er þinginu var Iokit, varð Þorkell fyrr á braut búinn, ok þótti Bjarna þat vel. En er hann var búinn til brautferðar, þá gaf Þórdís todda, systir hans, hánum men gott, ok kvazt eigi laun vilja fyrir hafa; bjó hón svá um, at þat var fest um háls hánum rammliga. Þorkell ferr nú mcð sínu föruneyti um heiðina; komu þeir síð ofan í Böðvarsdal. Tóku þeir þar gisting hjá bónda þeim, er Kári het * hann var þingmaðr Þorkels. En er þeir gengu at sofa, þá bauð Þorkell Kára um, at hann skyldi vörð halda, ef rnenn nökkurir kæmi af heiðinni, ok göra hann þegar varan við. Bjarni fór tómliga um heiðina, ok þótti vel, at Þorkell görði feril um heiðina, fyrir O Sirreksslööum 563, 36. 2) Torfason 563, Þorbrandsson 36. 3) Bústöðum 563, Blástóöum 36. 4) Gliruhalla 36. 0C
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.