loading/hleð
(48) Blaðsíða 38 (48) Blaðsíða 38
38 JjÁTTR AF þORSTEINI HVÍTA. vetrinn, kjemr Einarr Þórisson at máli við föður sinn, ok beiðist af hánum tillags, ok segist vilja fara til felags við I’orstein. Þorsteinn kvazt eigi mundu synja Einari felags, ok gefr hánum skip hálft, telr þó, at hánum segi meðal lagi hugr um felag þeirra, fvrir sakir úvinveits skaplyndis Einars. Þeir fóru utan, ok lögðu felag saman. Þorsteinn heldr öllu til virðingar Ein^ri, ok virti hann í öliu mest, ok þó lagðist svá á, at Þorsteinn var meira virðr enn Einarr af öðrum mönnum, fyrir þess sakir, at hann reyndist góðr drengr ok vinveittr í skapiyndi. Fór vel um stund felag þeirra. Þat er sagt einn vetr, er þcir váru út her fóstbrœðr, at þoninnr kemr at máli við Þorstein, ok spyrr, hvern hann ætlaði sinn ráðahag at sumri. Þorsteinn kvazt utan ælla. Þorfinnr kvazt heldr vilja, at hann tœki við búi með hánum. Þorsteinn sagðist engan hug hafa á því, en kvað hann slíkt hafa skyldu af sínu gózi, er hann vildi; Þorsteinn hafði mikit fe í förúm. Þorfinnr lezt hugsat hafa ráð'fyrir hánum, ok lezt vilja biðja hánum til handa Helgu Rrakadóltur. Þorsteinn kvað ser þat ófráð, er hón stóð ein til alls arfs eptir Kraka. Þorfinnr kvað hann vera jafnræði, bæði fyrir ættar sakir ok mannanaf. Fara þeir nú ok vekja þetta mál við Kraka. Hann kvað. ser þetla vel at skapi; var þetta mál upp borit fyrir Helgu, ok fundust eigi afsvör í hennap máli; váru þar vottar at heitorði Þorstéins. Þorsteinn vildi fara utan fyrst, en ráð skyldu takast, þegar hann kæmi aptr. Fóru þeir Þorsteinn ok Einarr utan, ok tekr Þorsteinn skyrbjúg í hafi, er þeir svá kalla, ok varð hann eigi lið- fœrr. Menn hlógu at hánum, ok var Einarr upphafsmaðr at því; ok er þeir komu til Noregs, leigðu þcir þar skeinmu eina, en gáfu engan gaum at Þorsteini. Hann lá þar allan vetrinn. Einarr spottar hann mjök, ok lét kveða um hann. Eitt sinn um várit hitlir Einarr Þorstein ok biðr 103
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.