loading/hleð
(54) Blaðsíða 44 (54) Blaðsíða 44
44 {jÁTTE AF IjORSTEINI hvíta. Þorsteinn fór utan um sumarit, ok var á braut fimm vetr; kom hann ser vel við höfðingja, ok þótti hinn röskv- asti maðr. Hrani 1 gullhöttr kom heim lil Hofs, ok sagði I’orsteini hvíta, at synir Þorfinns tveir væri fallnir ok hús- karlar I'óris2 tveir. Þorsteinn spurði hann: ,,En hvar er Þorgils sonr minn?” Hrani1 svarar: „Hann er ok fallinn.” Þorsteinn mælti: „Fjándliga3 segir þú frá tíðendum; illt hefir jafnan af þör hlotizt ok þínum ráðum.” Þetta þóttu mönnum mikil tíðendi, þá er spurðust. Um sumarit eptir váru mál til húin á hendr Þorsteini Þorfinnssyni, ok varð hann sekr um víg Einars. Broddhelgi var þá þrévetr, er faðir hans var drepinn, ok var þá þegar efniligr maðr at jöfnum aldri. Þorsteinn Þorfinnsson fór til íslands at fimm vetrum liðnum, ok kom skipi vínu í Miðfjörð; hann reið þegar norðr til Hofs við annan 4 mann. Broddhelgi var þá átta vetra gamall, ok lek sér á hlaði úti, ok bauð þeim þar at vera. Þorsteinn spurði, hví hann laðaði gesti. Hann kvazt þar allt eiga með afa sínum. Þeir Þorsteinn Þorfinns- son gengu inn eptir þat. Þorsteinn hvíli kenndi farmanna- daun, ok spurði, hverir komnir væri. Þorsteinn Þorfinnsson segir hit sanna. Þorsteinn hvíti mælti: „Hvárt þótli þér of lítil mín skapraun, ef þú sóltir mik eigi heim blindan karl ok gamlan.” Þorsteinn Þorfinnsson svarar: „Eigi gekk mér þat til, heldr hitt, at ek vil bjóða þér sjálfdœmi fyrií' Þor- gils son þinn, ok hefi ek ærit góz at bœta hann, svá at eigi hafi annarr maðr dýrri verit.” Þorsteinn hvíti kvazt eigi vilja bera Þorgils son sinn í sjóði. Þorsteinn Þorfinnsson, er kallaðr var hinn fagri, sprettr upp, ok leggr höfuð sitt í G ani 158, 490. 2) saalcdcs allc Haandskriflerne. *) hrrflllga 562, 158, 496. *) flramta 562, 158, 114
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.