loading/hleð
(69) Blaðsíða 59 (69) Blaðsíða 59
BRANDKROSSA þATTR. 59 hœldist eptir, ok sagði hann meir vera hœlinn, enn harð- leikinn; en Oddr vá síðan Útrygg. Helgi Ásbjarnarson tók við vígsmálinu. Í*á leituðu menn um sættir, en engi var kostr annarr, enn Bessi görði einn um, ok varð su sætt þeirra, at Bessi görði litla fjársekt, en görði Odd burt af bústað sínum ok ór heraði. Oddi líkaði stórilla málalok, en þó urðu þau at vera, af því margir váru hánum unnandi úfararinnar. Ilelgi Ásbjarnarson leysti Oddsstaði aptur til sín, ok þó við mikinn úþokka Odds, en þó varð svá at vera, at Oddr varð í braut at fara, ok er ekki síðar frá hánum sagt í þessarri sögu, en þó hcfir hann mikilmenni kallaðr verit. Helgi reisti bú á Oddsstöðum, ok ætlaði allt til á einum degi, ok þangat at fœra bú sitt hinn fyrsta fardag. En er Oddr bjó sína ferð í braut, þá let liann höggva graðung ok sjóða, en hinn fyrsta fardag, þá er Oddr var á braut búinn, lætr hann borð setja með endilöngum sætum, ok var þetta allt graðungsslátr á borð horit. Gekk þá Oddr þar at svá talandi: „Her er nú vandliga borð búit, ok svá sem hinum kærstum vinum mínum; þessa veizlu gef ek alla Frey, at hann láti eigi þann með minna harmi braut fara af Oddsstöðum, er í minn stað kemr, enn ck ferr nú.” Eptir þat fór Öddr í braut með allt sitt. í*essa rœðu segja sumir menn til um ætt Droplaugar- sona, þeirrar er úkunnari er; en þótt sumum mönnum þykki hón efanlig, þá er þó gaman at heyra hana. Maðr het' Grimr, er bjó í Vápnafirði, í Vík hinni innri; hann var ungr maðr ok úkvángaðr ok vel auðigr at fé. Hann ól upp uxa þann, er brandkrossóttr var á lit, ok ágæta naut at vexti; hánum þótti hann betri, enn allt þat, er hann átti í kvikfé. Hann gekk í túnum á sumrum, ok drakk mjólk bæði vetr ok sumar. Þat bar við um sumarit, þá er uxinn var tíu vetra gamall, en taðan stóð úti um- 129
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 59
https://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.