loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 jafnvel illgirni,—en undir pað álit gef jeg mig ekki, lieldur geng jeg fram hjá pví—og pað álit, sem er bj'ggt á skynsemi, drengskap, óhlut- drægni og mannúð, og peim dómi skal jeg fús- lega hlíta, hvernig sem hann fellur. |>að er mjög algengt að heyra kvartað yfir peim mikla mun, sem sje á högum karla og kvenna. Og pað eru ekki einungis vjer kon- urnar, sem optlega látum óánægju vora í ljósi yíir pví, heldur pykir líka mörgum karlmönn- um pað ranglátt og óhafandi. Yjer skulum nú líta snöggvast aptur á bak til hinna liðnu alda, og reyna til að glöggva oss á, hvort oss hefir heldur farið fram eða aptur í pví tilliti, og á hverju pað heíir verið byggt, að skipa konum svo lágt sæti í mannfjelaginu. Jeg verð að biðja liina háttvirtu álieyrendur að misskilja eigi, pótt jeg tali um rjettleysi kvenna Með pví á jeg eigi við, að menn hafi almennt farið illa með konur sínar og dætur, heldur pað, að pær hafa ekki leyfi eða tækifæri til að nota alla sína hæfileika og krapta. Fuglinn getur átt góða daga, pótt hann sje sett- ur í lokað búr, eða fjaðrir hans sjeu stýfðar, en hann er pá sviptur frelsinn og vængirnir verða honum pá gagnslausir, en enginn getur sagt, hve langt fiug hann hefði getað preytt, of hann hefði verið látinn sjálfráður.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.