loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
18 drekka brúðkaup sitt til licnnar. Og mundi slíkt ekki vera dæmt kvennlegt á vorri öld, pegar konur hafa varla leyíi til að hugsa eða bera hönd fyrir höfuð sjer, þótt pær megi sæta þeirri áreitni og mótgjörðum, sem enginn karl- maður hefði þolað orðalaust,. nema þær sjeu dæmdar frekar og ókvennlegar af almennings- álitinu. |>að er auðvitað, að það er að eins á- lit þeirra manna, sem ekki hafa skynsemi eða sanngirni til að skoða það án hleypidóma og hlutdrægni, og sem sízt af öllum geta dæmt um, hvað hið kvennlega sje í raun og veru. J>að er því eins og hver annar ástæðulaus sleggjudómur, sem þeir einir nota, sem elcki hafa hæfileika eða vilja til að koma sjer upp með öðru en því, að troða náungann undir fætur, og hafa liann svo fyrir fótstall, svo þeir verði sjálíir ögn hærri í loptinu. Nei, á þeim tímum, það er að segja á söguöld vorri, heyr- um vjer óvíða getið hins nærsýna smásálarskap- ar, sem dæmir drengskap, fastlyndi og sjálf- stæðan vilja óþarfan, ókvonnlegan og jafnvel óhæfu. |>að er að eins við eitt tældfæri, að vjer sjáuin brydda á því í Laxdælu, í þeim venjulega óheiðarlega tilgangi, að sverta dreng- lynda og sjálfstæða konu, er braut bág við al- menningsálitið. J>að var þegar J>órður Ingunn- arson fjekk sjer það að skilnaðarsök við Auði konu sína, að hún hefði klæðst í karlmanna- föt. Og eptir lögunum gátu menn skilið við
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.