
(32) Blaðsíða 26
26
ildarmanni, e5a, ef yjer viljum nefna pað sínu
rjetta nafni—að pjóf að eigum sjálfrar sinnar ?
Hún, sem á að vera jafningi og fjelagi manns
síns. Mundi pað pykja sanngjarnt, ef tveir
menn verzluðu í fjolagi ineð jöfnum eigum, og
báðir ynnu verzluninni jafnt gagn, en ann-
ar hrifsaði undir sig öll völdin og allt yrði að
ganga í gegn um hans hendur, hvort sem liann
væri vel eða illa til pess fallinn, en hinn rjeði
engu og yrði að biðja um hvern pann eyri, sem
hann pyrfti við, og yrði jafnan að skripta fyrir
pað, hvað hann hefði gjört við 5 eða 10 aurana
síðast, pótt hann vissi, að fjelagi sinn eyddi eig-
um peirra beggja í alls konar óreglu ? Munu
ekki llestir karlmenn liafa orðið fegnir pegar
peir losuðust við eptirlit og umsjón fjárráða-
manna eða vandamanna sinna? Og er pá ekki
líklegt, að margri konu falli illa að vera alla
æfi ómyndug? J>ví pað mega pær heita pegar
pær fara frá foreldrunum til mannsins og verða
jafnan að hlýta annara forsjá og ráðum. Yera
má að menn segi, að sumar konur sjeu svo
eyðslusamar og óhagsýnar, að menn peirra
neyðist til að skipta sjer af öllu, ella færi allt
á höfuðið. |>að er auðvitað, að petta getur átt
sjer stað, en pað kemur líka stundum af pví,
að konan hefir aldrei haft nein fjárráð, en
hefir tekið við pví, sem að henni hefir verið
rjett, bæði hjá foreldrunum og manni sínum.
Hafi hún átt efnaðan föður og góðan mann, pá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald